Réttur


Réttur - 01.07.1927, Síða 20

Réttur - 01.07.1927, Síða 20
118 BARRABAS tRjettur honum? Höfðu orð meistarans haft þessi áhrif á hann? Nei, Barrabas, kreptu hnefann utan um morðkutann þinn og storkaðu öflum himins og jarðar. Hann gengur hratt í burtu — en hugur hans leitar ósjálfrátt til baka, inn um hliðið, upp steinþrepin, inn í forsalinn og inn til meistarans. Hann hafði heyrt hans getið, en aldrei séð hann. Hann hlaut að vera öðruvísi en aðrir menn, meiri vexti, fegurri og betri. Barrabas, Barrabas, ert það þú sem þannig hugsar? Ert þú farinn að hugsa um fegurð og góðverk, þú sem ert auðvirðilegastur allra kvikinda á jörðunni, þjófur og manndrápari. Barrabas rekur upp kuldahlátur, og reynir að binda hugann við morð og aðra glæpi. Hann heldur áfram göngu sinni og skimar í kring um sig. — Tunglið var komið upp og óð í skýjum. Hér og þar sást döpur stjarna. Barrabas, þú verður að gleyma þessum spámanni. Ætlarðu að láta hann hindra þig í athöfnum þínum? Sýndu að þú getir storkað honum og smánað hann. Farðu rakleitt til einhvers af prestunum og segðu hon- um hvar Jesú frá Nasaret dvelur, þá geta þeir hand- tekið hann. Sýndu nú að þú sért glæpamaður. Barrabas gengur áfram, beina leið til hallar Kaifas- ar, æðstaprestsins. Var það ekki illverk að svíkja meistarann? Víst var það illverk, þessvegna átt þú að gera það, Barrabas. Þú er glæpamaður og átt að vera glæpamaður. Hann gengur hugsandi áfram. Illar og góðar hugs- anir berjast í huga hans. Stundum er hann í þann veg- inn að snúa við, en heldur þó áfram nauðugur viljugur. Alt í einu er gripið hörkulega í handlegg hans af tveimur vopnuðum varðmönnum. Barrabas veitir enga vöm. Það er eins og hann sé máttfarinn eða annars hugar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.