Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 29

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 29
Rjettur] FRÁ ÓBYGÐUM 127 un alls svæðisins milli Hvítárvatns og Iirútafells, en hún verður rakin á öðrum stað. Hofsjökull er samfeld bunga, 1635 m. há yfir sæ (Wunder 1912). Brúnirnar á fjalllendi því, er hann hvílir á, eru að mestu huldar skriðjöklum og sjást því óvíða, og' aðeins á tveim stöðum að vestanverðu. Á suðvesturhorni jökulsins, beint í austur frá Hrúta- felli, er fjallshryggur einn úr móbergi, er Blágnvpa heitir. Gengur hún upp í jökul og skiftir skriðjöklum þeim, sem suður falla og vestur. Hryggur þessi snýr frá norðri til suðurs, er alllangur og brattur, en eigi hár. Á norðvesturhorni Hofsjökuls eru Álftabrekhur. Þær eru allmikið fell, liggja samhliða jöklinum, og feilur hann fram á þær. Þær eru úr móbergi, brattar niður að Kili og hærri að sunnan en norðan. Milli Blágnípu og Álftabrekkna gengur fram geysi- mikill skriðjökull, er nær alt niður á flatan sand. Skrið- jökull þessi hefir verið nefndur Blöndujökull. Tvær mjóar tungur af jökulruðningi teygjast upp eftir jökl- inum neðanfrá, og skifta honum í þrent. Tungur þess- ar eru gerðar úr grjótrusli, sem liggur ofan á jökulísn- um, og gerir þar raðir af kollóttum hólum. Er ís innan í hverjum hól. Tungurnar sjást vel af Kili, einkum sú nyrðri, því að hún er stærri. Eins og áður er sagt, er Kjölur slétta mikil, sem ligg- ur milli fjalllenda þeirra, sem jöklarnir hvíla á, og nú hefir verið lýst. Upp af sléttu þessari rísa nokkur fell og hæðir, og skal nú frá þeim greint. Vestan til á Kili miðjum er breið bunga, en lág. Efst á bungu þessari er mikill hraungígur, og hefir hraun runnið þaðan til allra hliða, Kjalhraun. Austan og vest- an við þennan gíg standa hraunsnasir tvær, snarbratt- ar, og heita þær Strýtur. Sjást þær langt að, og er eystri strýtan meiri á allan vöxt. Kjalhraun er hraun- dyngja, og er hraunið helluhraun, eins og flest dyngju- hraun eða öll. Það er víða sandborið og fremur greið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.