Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 34

Réttur - 01.07.1927, Page 34
m PRÁ ÓBYGÐUM [Rjettvlí isá. Vestur af Dúfufelli rennur lítil kvísl í Þegjanda. Hún kemur upp á Hveravöllum og nefnir Björn Gunn- laugsson hana Hveradalsá. Suður af Kili falla Fúlakvísl, Svartá og Jökulkvísl. Fúlakvísl kemur upp í vestari Þjófadalnum, í jökul- krók þeim, sem verður norðan við Fögruhlíð. Neðan við þennan jökulkrók, fellur í hana lítil kvísl, sem kem- ur norðan með jöklinum og rennur eftir daldragi því, sem gengur norður frá dalnum. ókunnugt er mér uni upptök þessarar kvíslar. önnur kvísl rennur í Fúlukvísl austur af Fögruhlíð. Kemur hún úr skriðjökli þeim, sem gengur niður í Sanddal og fram á Fögruhlíðina. Þriðja kvíslin kemur úr Sanddal. Rennur hún, að sögn, úr litlu vatni, sem liggur inst í Sanddal og Fúlavatn er nefnt (Thoroddsen: Ferðabók II. bd., bls. 193). Mun hún og vatnið hafa aðrensli frá jöklum þeim, sem ganga niður í dalbotninn. Fjórða kvíslin kemur úr eystri Þjófadalnum (Miðdal). Hún er nefnd Þjófadalsá. Er hún lítill bergvatnslækur og fellur í Fúlukvísl norð- ur af Múla. Fimta kvíslin kemur ofan úr Hrútafelli milli Múla og Þverbrekkna. Loks koma nokkrir smá- lækir fram úr hlíðum Hrútafells að austan og falla í Fúlukvísl sunnan við Þverbrekkur. í Þjófadalnum fellur Fúlakvísl á eyrum, og er þegar allmikið vatn, stórgrýtt og straumhörð. En er dalnum sleppir, kastast áin upp að Kjalhrauni og hefir grafið sér djúpt og þröngt gil meðfram hrauninu, og nær það suður fyrir Þverbrekkur. Undan Múla, neðan við kjaft- inn á Þjófadalnum, er gilið hyldjúpt, en örmjótt, svo að breiddin er varla meira en 1-2 metrar, þar sem mjóster. Þrengsli þessi heita Hlaup. Má þar vel stökkva yfir gil- ið, og heyrt hefi ég, að þar hafi verið farið með hest. En uggvænlegt er að horfa niður í Hlaupin. Áin byltist djúpt í dimmu gilinu. Frá Múla rennur Fúlakvísl í stórum sveig austur fyr- ir Þverbrekkur og vestur með þeim að sunnan upp að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.