Réttur


Réttur - 01.07.1927, Síða 40

Réttur - 01.07.1927, Síða 40
138 FRÁ ÓBYGÐUM [Rjettur hagablettur eigi stór, en næsta grasgefinn. Mestur er gróðurinn í norðurkinnungi dalsins og mætti nefna hann Sólhlíð (sbr. Fjalla Eyvind Jóhanns Sigurjóns- sonar). Þessi gróðurblettur er nefndur Hveravellir, en .ekki eru þar vellir, því að þar er fremur raklent og eigi slétt. Hveravöllum og hverunum þar hafa ýmsir lýst, t. d. Þorv. Thoroddsen (Lýsing íslands, I. bd., bls. 229— 232), Þorkell Þorkelsson (1910, bls. 187—192) og Dan- iel Bruun (1925, bls. 90). Fylgja uppdrættir þessum lýsingum. Kjalvegur liggur um Guðlaugstungur og Svörtu- tungur neðanverðar, og yfir Blöndu litlu ofar en Seyð- isá fellur í hana. Þaðan er farið upp með Seyðisá, fram hjá Biskupsþúfu, og fram Biskupstungu að Dúfufelli, en þaðan eru tvær leiðir suður að Hvítá. Austari leið- in liggur fram Dúfunefsskeið, með fram Rjúpnafelli að vestan og þaðan yfir Kjalhraun að austurenda Kjal- fells. Nokkru sunnan við Rjúpnafell er Grettishellir austan við veginn. Er hann hraunhellir og nokkur vörðubrot uppi á honum. Sunnan í hrauninu, skamt fyrir norðaustan Kjalfell, er Beinabrekka. Hún er all- stór hraunhóll og sést vel frá veginum. Þar eru og nokkur vörðubrot á hólnum og kring um þær mikið af beinum úr fénaði Reynisstaðabræðra, sem urðu þar úti 1780. Frá Kjalfelli liggur leiðin um Gránunes, Svartár- buga og Hvítársand að Hvítá. Vestari leiðin liggur frá Dúfufelli á Hveravelli og þaðan vestur fyrir Kjalhraun og suður Tjarnadali. Þá er ýmist farið austan undir Þjófafellinu eða yfir Þröskuld og eftir Þjófadalnum að Fúlukvísl. Er henni síðan fylgt austur fyrir Þverbrekkur um Þver- brekknaver og í Hvítárnes. Þaðan er farið nokkru aust- an við vatnið að Hvítá og mætast þar leiðirnar. Báðar þessar leiðir eru varðaðar og eru báðar farnar. Austari leiðin er skemri, en hin vestari öllu fegurri og greiðari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.