Réttur


Réttur - 01.07.1927, Side 41

Réttur - 01.07.1927, Side 41
Rjcttui'] FRA ÓBYGÐUM 139 U. F r á ferðinni. Nú er að segja frá ferð okkar félaga. Laugardaginn 21. júlí var fagurt veður: sólskin, heiðríkja og hægur blær. Vorum við allan þennan dag á Hveravöllum og höfðum ærið starf, en hestarnir undu högum. Fyrri hluta dagsins athugaði ég landslag á norðanverðum Kili og mældi afstöðu fjalla, eftir því sem lítil föng leyfðu. En seinnipartinn rannsakaði ég Hveravelli sjálfa, eink- um gróður og dýralíf. Er hvorttveggja furðu fjölskrúð- ugt og þroskamikið, og veldur því jarðhitinn. Mun ég skýra frá þessum rannsóknum á öðrum stað. Um kvöldið fahn S. A. Andersen kísilrunnar plöntu- leifar í vatnsgróf, er gengur suður frá sæluhúsinu. Fór- um við nú til og athuguðum þetta nokkru nánar. Plöntuleifar þessar eru í gömlum hverabotnum, um 100 m. suður frá sæluhúsinu, og hefir vatnsgrófin skorið þá í sundur. Undir og ofan á hverabotnunum var dökk- ur leirsteinn, en efst hraun. Virðast plöntuleifarnar því vera eldri en hraunið. Margar plönturnar var auðvelt að ákveða, t. d. f jalldrapa og víði. Virðist margt benda á, að þegar þær lifðu, hafi loftslag verið hlýrra á Kili, en nú er. Því miður vanst okkur ekki tóm til að rann- saka þetta sæmilega, því að við höfðum ráðið að halda áfram ferðinni um kvöldið, og kl. 10 lögðum við af stað. Við héldum sem leið liggur út yfir Blöndu og fórum tómlega, því að nóttin var björt og fögur. Þegar við komum að Ströngukvísl, fórum við út af veginum og héldum upp með ánni, uns við komum að lágum hól, sem liggur ofanvert í Guðlaugstungum, á bökkum Ströngukvíslar, og heitir hann Herjhóll. Þá var kl. 4 um morguninn. Höfðum við áð víða, mælt og tekið myndir. Við Herjhól er áfangastaður gangnamanna og þar tjölduðum við. í kring um hólinn eru geysimiklar flár og hagar góðir. Næsta dag var dumbungsveður. Fórum við seint á fætur og ákváðum, að halda kyrru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.