Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 44

Réttur - 01.07.1927, Page 44
142 FRÁ ÓBYGÐUM [Rjettur Næsta dag, mánudaginn 23. júlí, héldum við áfram austur með Hofsjökli, yfir Eyvindarstaðaheiði og Hofs- afrétt. Svæði þetta er mjög lítið kannað og verður frá því sagt í næsta kafla. 5. Fyrri rannsólcnir á Kili. Margir fræðimenn hafa farið um Kjöl, innlendir og útlendir, og margt hefir verið um hann ritað að fornu og nýju, en flest er það í molum og víða rangt. í fornöld var Kjalvegur fjölfarinn, og er víða minst á Kjöl í fornum ritum, en allar eru frásagnirnar óná- kvæmar, og fremur lítið á þeim að græða um landslag og staðhætti. Egyert ólafsson og Bjami Pálsson fóru þrisvar um Kjöl. f ferðabók þeirra er Hveravöllum lýst og sagt nokkuð frá Kjalvegi, en uppdráttur þeirra sýnir, að þeir hafa verið næsta ókunnugir staðháttum. Sveinn Pálsson fór Kjöl 1794 og 1799 og hefir um hann ritað í dagbækur sínar. En þær eru óprentaðar, og hefi ég eigi lesið þær. Líklegt er, að þar sé mikill fróðleikur. Ebenezer Henderson fór um Kjöl 1814 og 1815. Segir hann frá Hveravöllum og ýmsum stöðum öðrum á Kili í ferðasögu sinni. Bjöm Gunnlaugsson fór um Kjöl 1841. Uppdráttur hans sýnir árangur fararinnar. Er það fyrsti uppdrátt- ur af Kili, og þó að margt sé þar rangt, er hann þó alt að einu geysileg framför frá því, sem áður var. Þorvaldur Thoroddsen kannaði Kjöl árið 1888. Hann fór um Hvítárnes, Þjófadali og Hveravelli, og hann fann upptök Kjalhrauns. Ekki fór hann austur fyrir hraunið, og dimmviðri ollu því, að hann sá óglögt um austurhluta Kjalar. Þorvaldur rannsakaði bæði lands- háttu og gerð jarðar. Lýsir hann mörgu ágætlega, og þó að margt sé ónákvæmt og ýmislegt rangt í frásögn hans af þessu svæði, er hún þó næsta fróðleg og hið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.