Réttur


Réttur - 01.07.1927, Síða 45

Réttur - 01.07.1927, Síða 45
Rjettur] FRÁ ÓBÝGÐUM 143 besta, sem um það hefir ritað verið. Uppdráttur hans er og allmiklu betri en uppdráttur Björns, þó að margt sé þar rangt, enda hömluðu þokur rannsóknunum. Þeir, sem ámæla Þorvaldi, mega ekki gleyma fjallaþokunni og heldur ekki hinu, að hægra er að rífa en reisa. Árið 1898 fór Daniel Bnmn Kjöl og athugaði vegar- og vörðustæði. I bók hans um fjallvegi á íslandi er Kili lýst allgreinilega, og á uppdriætti hans eru nokkrar nýj- ungar um staðhætti þar. W. Bisiker lávarður fór suður Kjöl árið 1900. Hefir hann gert uppdrátt af Kjalhrauni öllu og Kili vestan- verðum. Sá uppdráttur er í ýmsu réttari hinum fyrri, er nefndir hafa verið. W. v. Knebel fór norður Kjöl árið 1905. Hann hefir lýst Strýtum allrækilega, en annars er frásögn ’nans stutt og að mestu ungæðisleg og lítt hugsuð ádeila á rannsóknir Þorvalds. Árið 1907 fór Maurice v. Komorovicz um Kjöl. f íerðasögu hans er uppdráttur af Kili, en bæði hann og lýsing Kjalar eru ómerkileg. Þá hefir Paul Herrmann ritað allmikið um Kjöl, er hann fór um árið 1908. Frásögn hans er skemtileg, en vísindalega er ekki mikið á henni að græða. Árið 1911 kannaði L. Wunder Kerlingarfjöll. Reið hann frá fjöllunum upp á Hofsjökul og þaðan ofan á Kjöl. Frá Rjúpnafelli (sem hann heldur að sé Strýtur) dró hann dágóða mynd af vesturjaðri Hofsjökuls og Kili austanverðum. Sýnir hann þar upptök Blöndu og hinna syðri Blöndukvísla. Lýsing hans er lítils verð, og villist hann auðsjáanlega á merkustu örnefnum. Hann hyggur t. d. Rjúpnafell vera Strýtur og telur það eld- fja.ll, sem Kjalhraun hafi runnið frá. Er slíkt furðu- legt um náttúrufróðan mann. Framanrituð grein er fyrsta tilraun til lýsingar á öll- um Kili í einu lagi. Vona ég, að hún reynist nokkru réttari en hin eldri ritin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.