Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 53

Réttur - 01.07.1927, Page 53
Rjettur] HEIMSPEKI EYMDARINNAR 151 ýmsir kunningjar mínir, bæði innan guðspekifélagsins og utan þess, skorað á mig að lofa þessu bréfi mínu að koma fyrir almenningssjónir. Af þessum ástæðum hefi ég snarað því á íslenzku og afráðið að birta það á prenti. Esperantó-textann hefi ég í hyggju að birta í esperantó-tímariti, sem alþjóðafélag jafnaðarmanna gefur út í París. Eg verð því ekki sakaður um að hafa farið aftan að herra Jinarajadasa. En hins vegar sé ég nokkra þörf á að vara fleiri en landa mína við heim- speki þeirri, er hann og aðrir eru að deyfa með eggjar réttlætisins, sennilega án þess að vita, hvað þeir eru að gera. Spurningarnar, sem ég lagði fyrir herra Jinaraja- dasa, voru að efni til á þessa leið: 1. Álítið þér að venjulegu fólki sje yfirleitt unt að öðlast andlega hamingju á meðan það á við sífelda ör- birgð, eymd og fáfræði að stríða og allir andlegir og líkamlegir kraftar þess beinast emgöngu að því að full- nægja brýnustu lífsþörfum og er sóað í látlausa stétt- arbaráttu og örvæntingu um líf sitt og efnalega af- komu ? 2. Álítið þér, að unt sé að gróðursetja andlegt rétt- læti og bræðralag í mannfélaginu, á meðan þar ríkir þjóðfélagsskipulag, sem leiðir af sér rangláta stétta- skiftingu og þar með hróplegt óréttlæti og ójöfnuð i skiftingu og afnotum lífsgæðanna? 3. Álítið þér ekki, að sú úrlausn þjóðfélagsvandræð- anna, sem jafnaðarstefnan bendir á til efnalegs rétt- lætis, aukinnar siðmenningar, bræðralags og jarðneskr- ar hamingju, muni fremur greiða götu þeim boðskap, sem mannkynsfræðarinn væntanlega flytur, heldur en alment menningarleysi, hlífðarlaus samkeppni, ójöfn- uður, vinnudeilur, fjárkreppur og styrjaldir? 4. Búist þér við, að mannkynsfræðarinn fái nokkru áorkað um að gróðursetja ríki hamingjunnar í heimin- um, án þess að taka afstöðu til ofan nefnds ástands?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.