Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 55

Réttur - 01.07.1927, Page 55
Rjettur] HEIMSPEKI EYMDARINNAR 153 andlegur þroski, er undirstaða sannrar farsældar. En ég spurði yður, hvort venjuleg'u fólki væri unt að öðlast innri farsæld, ef það skorti öll ytri skilyrði. Það er of kunnur sannleikur, að hér lifum vér í heimi efnis og matar. Og það er mín skoðun, að alt hið andlega líf vort sé rammlega samtvinnað efnalegum kringumstæð- um. Á þessari staðreynd var fyrsta spurning mín til yðar reist. Þér svöruðuð, að ófarsæld og ytri eymd væru h’jálp- armeðul til andlegs þroska. Slíkt hið sama kennir oss peningasiðfræði auðkýfinganna. En ég álít, að efnaleg eymd, ófarsæld og mentunarleysi séu oftast þröskuldur á vegi andlegs þroska. Og í nafni þessarar sömu skoð- unar hafa mætustu menn mannkynsins á öllum öldum látlaust kostað kapps um að ryðja þessum tálmunum úr vegi. öll mannleg menning er ávöxtur þeirrar ódrep- andi viðleitni að sprengja í sundur víggirðingar and- legrar og efnalegrar eymdar. Að eins trúaðir einfeldn- ingar og auðugir hræsnarar hafa kent mannkyninu heimspeki eymdarinnar. Samt sögðuð þér, að vér ættum að draga úr hinni ytri eymd, þótt það virtist aukaatriði í svari yðar. Hvers vegna eigum vér að gera það? Ef þroska and- legs lífs er eymdin dýrmætari en ytri vellíðan, hvers vegna eigum vér þá að draga úr uppeldiskrafti hinnar ytri eymdar? Þá væri andlegum þroska miklu hollara, að vér ykjum eymdina. Ef ytri eymd er jafn dýrmæt og ytri vellíðan, þá er viturlegast að lofa heiminum að skrimta eins og hann er og hefir verið með eymd sinni, örbirgð, morðum og styrjöldum. En ef ytri vellíðan er dýrmætari en ytri eymd, þá er siðfræði jafnaðarstefn- unnar ákjósanlegri en siðleysi auðvaldsins. Þér viljið ef til vill skjóta yður bak við þá þægilegu heimspeki, að vér eigum að draga úr eymdinni til þess að þroska sjálfa oss. En mér skilst, að sú sjálfshjálp sé hæpinn ávinningur, sem miðar að því að ræna mann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.