Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 58

Réttur - 01.07.1927, Page 58
156 HEIMSPEKI EYMDARINNAR [Rjettui sem ættu heimsfnægð skilda, Margir vitringar, skáld og rithöfundar þessara glæsilegu bókmentatíma virð- ast einmitt hafa verið úr hóp efnamannanna. Á 19. og 20. öldinni, þegar efnahagur þjóðarinnar reis aftur úr rústum, eignuðumst vér níu ágætisskáld og nokkra góða rithöfunda og vísindamenn. Og á síðustu árum, sem hafa verið meiri aflaár en dæmi eru til í atvinnu- sögu þjóðar minnar, hafa oss hlotnast ágætir hljómlist- armenn, málarar, myndhöggvarar og húsgerðarmenn. Og vér erum rétt að segja búnir að uppræta holdsveik- ina, sem hafði þjakað þjóðina í 10 aldir. Er það rangt? Erum vér þar með að svifta landslýðinn dýrmætum þroskameðulum ? Áttum vér heldur að lofa holdsveik- inni að ýlda niður tugi hundraða, til þess að nokkram auðmjúkum volæðisdýrkendum gæfist tækifæri til aö þakka höfundi þjáninganna einu sinni á hverjum þremur öldum fyrir einn réttlátan? Á þjáningaröldum þessarar þjóðar mátti heita að alt andlegt líf í landi hér væri útsloknað, og andlegur ves- aldómur, mentunarskortur, mannúðarleysi, hjátrú og glæpir þjökuðu landslýðinn. Og mannfólkinu í landinu fækkaði úr 100.000 niður í 30.000. Þetta urðu hinar gullnu afleiðingar ytri eymdar á ættjörð minni. Og ég veit ekki betur en þetta sé alþjóðarreynsla. Mannkvns- sagan kennir mér, að andleg menning rísi hvervetna og falli með ytri kringumstæðum. Var þjóðin þá andlega farsæl á þessum þjáningar- tímum? Nei. Undir niðri í sálum landsmanna tórðu jafnan hálfkulnaðar menningarglæður frá gull- og rit- öldinni. Það var þeim að þakka, að þjóðin var andlega þjáð á 16., yi. og 18. öld. Og það var tilfinningin fyrir þjáningu og niðurlægitigu, sem vakti hana og knúði hana til að hefja sig upp úr foræði andlegrar og efna- legrar eymdar. Síðan hafa íslendingar tekið geysileg- um stakkaskiftum. Þeir eru miklu farsælli, miklú ment- aðri og miklu betri menn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.