Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 63

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 63
Rjettur] HÉIMSPEKI EYMDARINNAÉ Í6Í og Svíþjóð. Óvíða hefir auðmönnum og postulum Krists orðið betur ágengt að gera heimspeki eymdar- innar að holdi klæddri úrkynjun en í hinum guðhræddu og skítugu verksmiðjum Englands. Hin falska heimspeki ytri eymdar er og gamall hús- gangur á ættjöi'ð minni. Margir ríkir hræ'snarar og prestarnir, leiguþrælar þeirra, hafa innrætt oss þenn- an »veg til eilífrar sáluhjálpar«. Þeir koma stundum til vor í ímynd kristins jafnaðarmanns. Þeir tala eins og kristnir mannvinir, en breyta eins og eigingjarnir heiðingjar. Þeir kjósa alt af með þrælum manunons, sem nú eru komnir vel á veg með að gera land vort að kynbótastöð helvítis. Sannleikurinn um eymdina er aðdáanlega einfaldur: Gefðu öllum mönnum eins gott uppeldi og ytri skilyrði, sem auðið er. Og guð sér fyrir þjáningum hans. Og þetta er allur sannleikurinn. Annari spurningu minni svöruðu þér meðal annars á þá leið, að fyr á tímum hefðu engir vegir verið á is- landi, en samt hefðu landsmenn getað farið allra ferða sinna. Og þér spurðuð: »Hvers vegna á að vera að leggja vegi, ef enginn fæst til að fara þá?« Slík heim- speki virðist mér dálítið grunnfær. Munduð þér ekki annan alkunnan sannleika, að vegir skapa vegfarendur. Fyrir nokkrum árum var enginn þjóðvegur frá Reykjavík til Þingvalla. Á þeim tímujn var það engum íslendingi neitt áhugamál að koma á þennan fornhelga sögustað þjóðarinnar. Og fegurð hans var landslýðn- um hulinn leyndardómur. En tíminn kom. Vegurimi var lagður án þess að þjóðin óskaði, og bifreiðar komu, einnig án þess að þjóðin léti í ljósi neina þörf fyrir þessu nýtízku farartæki Ameríkumanna. Og sjá: Veg- urinn og bifreiðarnar skapa á ári hverju mörg þúsund vegfarendur, sem friðlaust vilja eyða frítímum sínum á Þingvöllum. Og þessi ferðalög hafa alt í eiuu sýnt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.