Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 66

Réttur - 01.07.1927, Page 66
±64 HEIMSPEKI EYMDARINNAR [Rjettur Eg hefi þekt eitt sannarlegt mikilmenni um æfi mína. Hann er »efnishyggjumaður« í þeim skilningi, að hann trúir ekki á ódauðleika mannsandans. Þrátt fyrir það er hann andlegastur og vitrastur allra þeirra manna, sem ég hefi kynst. Hugsunarháttur hans og kenningar eru miklu mannúðlegri og andlegri en þoku- vaðall hinna málugu og sljóu presta. Hugsunarháttur og kenningar geta verið háandleg, þótt kennarinn sé »efnishyggjumaður«. Göfugustu mannvinirnir, sem ég hefi þekt á hinni mótdrægu lífsleið minni, eru þeir efnishyggjumenn, sem hvorki trúa á guð né eilíft líf og aldrei hafa beðið bænar. Hinir einu óguðlegu hræsnar- ar, er ég hefi rekist á í þessum yfirskinsheimi, eru trú- mennirnir, sem eru sannfærðir um ódauðleik sálarinn- ar og lifa í stöðugu hænasambandi við drottin. Slíkar verur eru glórulausustu efnishyggjumennirnir og heii- steyptustu hræsnararnir, sem höfundur tilverunnar hefir plantað á illgresisþembum heimshyggjunnar, sjálfum sér og eilífðartrúnni til athlægis og vanvirðu. Er þá nokkuð vit í að víta jafnaðarmenn fyrir efnis- hyggju? Sýnið okkur fyrst af verkum ykkar, að trú ykkar sé betri en »efnishyggja« þeirra. Einnig staðhæfðuð þér, að enginn mannkynsfræðai’i hefði drepið á málefni þau, er ég spurði yður um. Haf- ið þér þá gleymt 23. kapitulanum í Mattheusai’guð- spjalli? Hafið þér aldrei lesið hina frægu bók Rauschenbusch um kristnun mannfélagsins? Játning yðar um venzl kirkjunnar og peninganna féll mér einkai’vel í geð.* En ályktunin, sem þér dróg- uð af þessari hryllilegu staðreynd virtist mér dálítið þokukend. Þér trúið á þróun mannsandans. Það geri ég einnig. En ég tel vöxt einnar smádygðar í mörgum þús- * Sbr. 157. blaðsíðu neðamnáls.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.