Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 69

Réttur - 01.07.1927, Page 69
Rjettur] HEIMSPEKI EYMDARINNAR 1C7 reist. Er þetta ekki kjarnamunur? Er það ekki einniitt baráttan milli tcumas annars vegar og sattva og rajas hins vegar, sem þér kannist vel við úr heimspeki yðar Indverja? Þér fullyrtuð einnig, að engin ein stjórnmálahreyf- ing stæði guðspekinni nær en önnur. Eg varð steini lostinn. Álítið þér í raun og veru, að auðvaldið með alla sína örbirgð, eymd, úrkynjun, rangsleitni, mentunar- leysi, stéttarbaráttu, sjúkdóma, mannvíg og styrjaldir í eftirdragi, álítið þér í raun og sannleika að slíkt líf- erni sé í jafnmiklu samræmi við guðspekina og jafnað- arstefnan, sem boðar mannkyninu efnalegt réttlæti, hamingju, mentun, frið og bræðralag? Kenna þeir svo meistararnir í Tíbet? Segið mér eins og er: vissuð þér ekki, hvað þér voruð að segja, eða sögðuð þér okkur vísvitandi ósatt? I einni bók yðar fullyrðið þér, að sjálfsmorð sé gagn- stætt guðs vilja. Gott og vel. En ég spyr: Er morð á öðrum mönnum í samræmi við vilja guðs? Ef það er ekki, þá hljóta styrjaldir að vera gagnstæðar guðs vilja. Ef styrjaldir eru gagnstæðar vilja guðs, þá hljóta og orsakir styrjalda að vera á móti vilja guðs. Orsakir styrjalda er auðvaldið. Auðvaldið hlýtur því að vera í andstöðu við guðs vilja. Ef andstæðan friður og bræðralag er samkvæm vilja guðs, þá hlýtur jafnaðar- stefnan, sem boðar öllum þjóðum þessar dygðir, að standa nær guðs vilja en auðvaldið. Og ef guðspekin er samhljóma vilja guðs, þá hlýtur jafnaðarstefnan að vera nær guðspekinni en auðvaldið. — En ef guðspekin er ósamhljóma vilja guðs, — hvers vegna eruð þér og samherjar yðar þá að afvegaleiða hinar villuráfandi þjóðir með »guðspeki«? Og ef morð á öðrum mönnum er samkvæmt guðs vilja, leggið þá blessún yðar yfir styrjaldir og eiturgas og mokið öllum siðferðispostul- um út í hafið. Þá er ekkert svo ilt, að það eigi ekki rétt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.