Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 70

Réttur - 01.07.1927, Page 70
168 HEIMSPEKI EYMDARINNAR [Rjettur á að dafna óhindrað í »plani guðs«. Og þá er alt jafn- gott, jafnrétt, jafnguðlegt. Eru þetta ekki rökréttar á- lyktanir ? Þér sögðuð oss, að guð þyrfti á öllum stjórnmála- hreyfingum að halda til þess að fullkomna »plan« sitt.'? Ágætt. Eg staðhæfi þá með sama rétti, að verk ræn- ingja, þjófa, morðingja og hermanna eigi jafnmikinn rétt á sér í »plani guðs« eins og siðferðiskenningar yðar og trúarboðskapur Krishnamurtis. En ef þessu er þann veg farið, þá er öll breytni vor og viðleitni siðlaus * Annie Besant hefir reyndar sagt oss, að guð þurfi ekki á kap- italisma Þjóðverja, að halda, til þess að fullkomna sköpunar- verk sitt. Á styrjaldarárunum ritar hún grein í anda blind- ustu þjóðhrokabelgja, sem birtist meðal annars í Bibby's Annual, um tilgang landa sinna með styrjöldinni. Hana klígjar ekki við að ljúga því upp í blóðuga ásýnd heimsins, að Englendingar berjist fyrir friði, jafnrétti og bræðralagi þjóð- anna. Þjóðverjar segir hún, að heyi styrjöldina af gagnstæð- um hvötum. Og hún kórónar dómgreindarleysi sitt með því að skora á öll siðferðis- og vitsmunaöfl mannkynsins að standa Englendinga megin í styrjaldaræðinu. í það sinn máttu guð- spekingar taka afstöðu til stórpólitíkur auðvaldsins. En ég hefi ekki enn þá heyrt þess getið, að jafnréttis- og bræðra- lagshugsjónir enska auðvaldsins hafi svift yður Indverjana og verksmiðjuþrælana í Kína þeim náðarmeðulum andlegrar og efnalegrar eymdar, sem það hefir helt ofan í yður með þjófn- aði, kúgun og ránum. Og hervaldsæði Breta síðustu árin og hinar bjánalegu ofsóknir þeirra í garð rússneska jafnaðar- mannaríkisins sýna deginum ljósar, að Annie Besant var lélegri spámaður í stríðsvitfirringunni en postular, sem venju- lega eru taldir að vera af þessum heimi, svo sem MacDonald, Eugen Debs og Jean Jaurés. Guð og menn vita, að engin styrjaldarþjóðanna barðist fyrir neinu háleitara en auði og völdum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.