Réttur


Réttur - 01.07.1927, Síða 72

Réttur - 01.07.1927, Síða 72
170 HEIMSPEKI EYMDARINNAR [Rjettur í fyrsta lagi: Sérhvert stórveldi hefir jafnan staðið móti því, stendur móti því og mun ávalt rísa gegn þvx, að tungumál annarar stórþjóðar sé gert að hjálparmáli gervalls mannkynsins. Englendingar heimta ensku að alþjóðamáli, Þjóðverjar heimta þýzku, Frakkar frönsku, Spánverjar spönsku o. s. frv., af því að þeirri þjóð, sem á hjálparmálið, er rudd leið til þess að ríkja yfir efnalegu og andlegu lífi allra annara þjóða. Eng- in þjóðtunga getur þess vegna orðið hjálparmál al- þjóða, enda myndi slíkt glapmði fyrirgirða það jafn- rétti og bræðralag, sem verður að vera undirstaða al- þjóðamálsins. Alþjóðlegt hjálparmál verður þess vegna að vera þjóðlaust. i öðru lagi: Alþjóðlegt hjálparmál verður að vera auðvelt læi’dóms. Þjóðmálin eru mjög erfið öllum þorra mannkynsins. Hverjum manni, hvar í heiminum sem er, er margfalt auðveldara að læra tilbúið mál eins og esperantó heldur en útlent þjóðmál. Eg hefi til dæmis lesið enska tungu í nítján ár. Samt kann ég ekki að skrifa ensku, og ég tala hana illa, þótt ég hafi lagt stund á málvísindi í sjö ár. Esperantó hefi ég að eirs lesið í tvö ár. Og nú get ég talað esperantó og ritað dá- vel. Þetta er mikill munur. Esperantó er þess vegna miklu hagkvæmara tungumál en þjóðtungurnar. Og samkvæmt hagkvæmislögmálinu, sem hvervetna ríkir í lífinu, þá sigrar það, sem er hagkvæmai’a, undantekn- ingarlaust hitt, sem er minna hagkvæmt. í þriðja lagi: Alþjóðamálið verður að koma öllu mannkyni að tilætluðu gagni. Það er að skilja: Sérhver óvitlaus maður vei’ður að geta lesið það, ritað það og talað eins vel og sitt eigið móðurmál. Að öðrum kosti nær alþjóðamálið ekki tilgangi sínum. En nú er það alkunn staðreynd, að venjulegur maður getur aldrei lært að rita eða tala útlenda þjóðtungu vel, nema hann dveljist langvistum, mörg ár, með þjóð þeirri, sem við- komandi tungu talar. Nokkur þúsund fslendinga hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.