Réttur


Réttur - 01.07.1927, Side 74

Réttur - 01.07.1927, Side 74
172 HEIMSPEKI EYMDARINNAR [Rjettur Náttúrumálin eru afspringur hinnar hálfviltu, reglu- lausu náttúru. Lítið á steinlíkneski frumaldarmann- anna úti fyrir dyrum British Museum við hliðina á Moses eftir Michelangelo. Þar sjáið þér náttúrumálin í samanburði við esperantó. Þetta eru meginatriðin um hin praktísku úrlausnar- efni alþjóðlegs hjálparmáls, sem þér virðist ekki hafa gert yður nægilega skýra grein fyrir. En esperantó á sér fleira til ágœtis. í kjölfar esper- antós siglir esperantisminn. Það er ný, andleg hreyf- ing, sem er að opna mannkyninu ókunn útsýni yfir margvísleg viðfangsefni. Esperantisminn er ennfremur öflug hreyfing friðar og bræðralags, sem kappkostar að sætta og tengja saman hinar herskáu þjóðir. Gömul þjóðtunga gæti aldrei orðið mannkyninu vekjandi inn- blástur. Eg álít, að esperantó sé fegurra, auðveldara og hag- kvæmara en ídó. En það er ekki aðalatriði. Það er að eins smekksatriði. Hitt er aðalatriðið, að allar þjóðir og allir menn hagnýti sér það alþjóðamálið, sem náð hefir langmestri hylli og útbreiðslu í heiminum. En það er ekki ídó. Það er esperantó. Esperantó kom ekki of seint í heiminn, eins og þér sögðuð. Esperantó er þegar lifandi mál lifandi manna. Og það útbreiðist hröðum skrefum. Af þessum ástæðum var ég svo einfaldur að gera mér vonir um, að forkólfar guðspekinnar teldu sér skylt að styðja esperantóhreyfinguna. En svar yðar hefir nú svift skýlunnifráaugummér. Og ég sé, að jafnvel þessi umbótaviðleitni er ekki nógu meiningarlaus til þess að geta átt samleið með hugsjónum yðar. Sumarið 1921 sótti ég alþjóðaþing guðspekinga í París. Eg varð þar fyrir dapurlegum vonbrigðum. Guð- spekingar hrifu mig ekki, því miður. Sumarið 1926 sat ég alþjóðaþing esperantista í Edinborg. Hvílíkur reg- inmunur! Aldrei áður hafði ég orðið snortinn af jafn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.