Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 78

Réttur - 01.07.1927, Page 78
176 KOMMÚNISMINN OG BÆNDUR [Rjettur eitthvert stærsta framfara- og menningarmál íslensku þjóðarinnar: samvinnu um ræktun. Versta sök flokksins er þó það, að foringjar hans hafa borið á borð fyrir bændur vafasaman fróðleik um samvinnuhreyfinguna. Það er hættuleg villa, sem for- ingjar Framsóknarflokksins halda fram, að hægt sje að ráða bót á ölluini vandkvæðum auðvaldsskipulagsins og skapa paradís á jörðu, svo að segja baráttulaust með samvinnufjelagsskap einum saman. Þetta er hið skað- legasta tál vegna þess, að það glepur bændum sýn á rjettu eðli og hlutverki samvinnunnar og varnar þeim stjórnmálaþroska og skilnings á nauðsyn stjettabar- áttunnar. Vjer athugum þetta nokkru nánar í öðru sambandi. Framsóknarflokkurinn hefur farið með stjórnina í landinu, en hefur samt ekki tekist, að breyta hið minsta hinni úreltu búnaðarlöggjöf, sem er leifar löngu liðins ástands. Flestar tillögur hans á Alþingi hafa verið lítils virði. »Að vera róttækur er að taka fyrir rætur mál- anna«. Framsóknarflokkurinn er altaf á yfirborðinu. Ekki hefur honum heldur tekist að útvega hagkvæm lán handa bændum. Merkasta tilraunin í þá átt er án efa frumvarp Jónasar Jónssonar um byggingar- og landnámssjóð. Tekjur var ætlast til að sjóðurinn fengi með skatti, sem ætlast var til að jafnað yrði niður á fyrirtæki eða einstaklinga, sem hafa yfir 20 þús. kr. í skattskyldum tekjum eða yfir 30 þús. kr. í eignum og skulu þær nema árlega 500 þús. krónum. Lán úr sjóðn- um skyldu vera afborgana- og vaxtalaus fyrstu 5 árin. — Hjer er stefnt í rjetta átt að því leyti að gert er ráð fyrir að peningarnir sjeu teknir þar, sem þeir eru til. Þó eru 500 þús. kr. árlega harla lítil upphæð til svo tröll-aukins verkefnis sem ræktun landsins er. Enda gerir frumvarpið ekki ráð fyrir að þetta verði annað en styrkur til áframhaldandi kotungsbúskapar. Samt sem áður voru undirtektirnar á þingi og í blöðum íhaldsins,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.