Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 83

Réttur - 01.07.1927, Page 83
Rjettur] KOMMÚNISMINN OG EÆNDUR 181 verður að gera land alt að þjóðareign. Þar sem landið er þjóðareign og fyrirkomulagið kommúnistiskt, greið- ir búandinn ekki afgjald af jörðinni og hefur lífstíðar- ábúð. Börnin halda ábúðarrjettinum að öðru jöfnu. Með þessu móti verður öllum íslenskum bændum trygð yfirráð yfir jörðum þeim, er þeir búa á fyrir sig og af- komendur sína. Einnig verður þeim með ráðstöfun þessari trygður arðurinn af vinnu sinni og ræktun landsins. Ennfremur mun skuldafarginu og tollabyrð- inni verða ljett af bændum. Alt þetta miðar að því, að gera bændur landsins efnalega sjálfstæða. Nœsta sporið verður svo, að koma upp öflugum at- vinnusamtökum meðal hænda, rækta landið, beisla fossana og breyta kotungsbúskapnum í stórframleiðslu, sem stendur stóriðnaði nútímans á sporði. Það er ósatt að landið sje fátækt og hrjóstrugt. »Þetta land á ærinn auð, ef menn kýnnu að nota hann«. Að því er Þorvaldur Thoroddsen telur, eru 56,3% af öllu bygðu landi mýrar. óvíða í heiminum mun jarð- vegurinn vera eins frjósamur og íslensku mýrarnar eru. Fossarnir geyma ótæmandi auðlindir. f framtíð- inni verða þessar orkulindir fyrst og fremst notaðar til að raflýsa og rafhita heimilin og gera alþýðu landsins lífið þægilegt. Járnbrautirnar munu og ganga fyrir rafmagni og til margra hluta má nota það, er að land- búnaði lýtur, jafnvel til heyþurkunar. En vjer skulum forðast allar skýjaborgir. Ráðið til að skipuleggja framleiðslukrafta sveitanna eru sam- vinnufjelögin. Framsóknarflokkurinn þreytist ekki á því, að telja búandlýð landsins trú um að samvinnufje- lögin sjeu töframeðöl, sem muni færa honum öll heims- ins gæði upp í hendurnar fyrirhafnarlaust. Vjer skul- um athuga þessar kenningar nokkru nánar. Svokallaðir »samvinnumenn« halda því fram að al- menningur geti lagt undir sig alla framleiðslu og öll 12*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.