Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 91

Réttur - 01.07.1927, Page 91
Rjettur] SACCO OG VANZETTI ÍS9 að orði komist, ágætismenn, þrátt fyrir allar þrenging- ar fullir af vinarhug og samúð með öðrum. Þeir virðast vera mjög tilfinningaríkir, og um leið opnir fyrir áhrifum, einmitt þess vegna er svo erfitt að geta sjer til um líðan þeirra nú, eða á liðnum fang- elsisárum. Ef til vill er það fangelsisvistin og sameig- inleg örlög, sem hefir gefið svip þeirra blæ af andlegri, draumþýðri innsýni og mildi. Skal þá fyrst gefa nokkrar upplýsingar um æfiferil þeirra. Sacco er fæddur 1891 í Torremaggione í ftálíu. Faðir hans var kaupmaður, verslaði með viðsmjör. Frá 7—14 ára aldurs gekk Sacco í skóla. Hann kom 17 ára gamall til Ameríku, var þar á lausum kili í tvö ár, en gerðist síðan verkamaður við skófatnaðarverksmiðju nálægt Boston. I sjö ár vann hann við verksmiðju þessa. Eftir að Bandaríkin lentu í ófriðnum, ferðaðist hann, ásamt hóp skoðanabræðra sinna í stjórnmálum, til Mexiko, til þess að komast hjá herþjónustu. Saeco ólst upp undir áhrifum jafnaðarstefnunnar, eri í Bandaríkjunum hallaðist hann að skoðunum stjórn- leysingja. Eftir heimkomuna frá Mexiko tók hann aft- ur að starfa að skófatnaðargerð og fjekk stöðu 1918, sem hann hjelt, þangað til hann og Vanzetti voru hand- teknir, en það var 5. maí 1920. Faðir hans er enn á lífi, en móðirin dó í mars 1920. Sacco giftist 1912. Hann á duglega og myndarlega konu og tvö börn. Jeg hefi komið á heknili hans, þrifa- legt og snoturt verkamannaheimili, sem nú er mikið heimsótt af stórættuðum hefðarfrúm frá Boston. Dótt- ir hans, 7 ára gömul, hefir setið á knje mjer. Hún heitir Inez eða Agnes, eftir því hvort hún er nefnd á ítölsku eða ensku, og hún er yndislegt ítalíubarn með dásamlega falleg augu. 15. apríl 1920 heimsótti Sacco ítölsku sendiherra- skrifstofuna í Boston — sama daginn sem morðið var framið í South Braintree. Hann hafði ráðgert að flytja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.