Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 94

Réttur - 01.07.1927, Page 94
192 SACCO ÖG VANZETTI [Rjettur »anarkistiska« elsku hans, blinduðu svo augu þessa stokkfreðna háskólamanns, að hann gat ekki komið auga á manninn, sem að brjefinu stóð, eða hann hefir haldið að þetta vœru lögmannsbrellur, uppfundnar til að villa honum sjónir, ólöglærðum manninum. Það var sólskin og blíðviðri, þegar jeg heimsótti Sacco og Vanzetti. Síðan er nú langur tími liðinn. Við urðum mestu mátar og gerðum okkur góðar vonir. Sjö- tugur fangavörður, sem var alsannfærður um sakleysi mannanna, ráfaði umhverfis okkur eins og vingjarn- legur föðurbróðir, og lofaði okkur að skrafa eins og við vildum. Fangarnir, sem báðir voru frá Norðurítalíu, höfðu orðið þess áskynja, að föðuramma mín var af Georgii ættinni frá Feneyjum, og það var næstum því eins og rifinn hefði verið múrveggur, sem aðskildi okk- ur. Einu sinni kom jeg í fangelsið, ásamt nokkrum ítöl- um. Það var á aímælisdag Vanzettis. Það var einkenni- legt að óska dauðadæmdum manni til hamingju með afmælið sitt. En Vanzetti og vinur hans tóku okkur svo glaðlega, að það varð miklu ljettara en jeg hafði búist við. Jeg gaf Vanzetti vönd af kornblómum, þau vaxa um alt, bæði í ítalíu, Svíþjóð og Ameríku. Já, það var þrátt fyrir alt ljett og bjart í lofti. Og svo Vanzetti. Já, eins og jeg sagði áðan, er Van- zetti mjög ólíkur fjelaga sínum. Hann er ef til vill dá- lítið meiri veraldarmaður en Sacco. Enda var hann meiri reglumaður en alment gerist. Vanzetti er veik- bygðari og fíngerðari að útliti. Augun dreymandi og starandi. undir háu enni, nefið fallegt, lítið eitt bogið, andlitið fíngert, búlduleitur með brúu- leitt yfirskegg. Hann fæddist 1888 í Villafalette, Piemonte. Að lokinni skólagöngu varð hann verka- maður við kökubúð, en varð við og við að taka sjer hvíld frá líkamlegu erfiði, vegna heilsubilunar. Þegar hann var nær tvítugu, var hann um tíma í Frakklandi, og kom svo til Bandaríkjanna sama árið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.