Réttur


Réttur - 01.07.1927, Síða 95

Réttur - 01.07.1927, Síða 95
Rjettur] SACCO OG VANZETTI 193 og Sacco, 1908, »af því að hann hafði heyrt að þar væri frjálslegt í landk. Fyrstu árin fjekst hann við ýmis- legt, 1912 settist hann að í bænum Plymouth í Massachusetts. Vegna vanheilsu sinnar, tók hann brátt að leggja það fyrir sig, að selja fisk og krabba á götunum. Á þessu hafði hann lifað í 8 ár, þeg- ar hann var tekinn höndum. Hann var ókvæntur. Plymouth er mjög fallegur bær, við strönd Atlants- hafsins. Það er gamall enskur bær, en nú búa þar margir ítalir. Hjer var það, sem »Pílagrímarnir« stigu á land, fyrstu ensku útflytjendurnir, sem sigldu yfir hafið á »Mayflower«, og niðri við ströndina liggur mjög algengur steinn, það er hin nafnkunna »klöpp«, sem fyrstu innflytjendúrnir stigu fyrst fæti á. Nú hef- ir verið bygt nokkurskonar minningarmusteri yfir þenna sögulega stein. Þar blasir við augum komu- manns hið merkilega ártal 1620. Jeg kom til Plymouth til þess að ná tali af nokkrum vitnum, og.þar fjekk jeg mjög góð kynni af Vanzetti sjálfum. Lögreglani í þessum litla bæ þekti hann vel, en eng- inn hafði hjer annað en gott um hann að segja. Mjer var sagt, að hann væri þar þektur að því að vera frið- samur og viðfeldinn maður, vel látinn af öllum. Stór, bláeygður lögregluþjónm, sem hafði eftirlit á götum úti, var mjög ákafur í að segja sína skoðurn : »Jeg þekti Vanzetti mjög vel«, sagði hann, »hann var duglegur og góður drengur, sómamenni í allri framkomu, og jeg held, að hann sje saklaus. Það hefi jeg altaf álitið, og jeg er ekkert hræddur við að segja það«. Annar lög- regluþjónn hafði iðulega verið á fiskveiðum með Van- zetti, hann fór líka mjög hlýjum orðum um það, hvað hann hefði altaf verið vingjarnlegur, hæverskur í íramkomu og aðlaðandi. En samt var hann að sumu leyti einkennilegur. Hann var altaf með vasana fulla af bókum, blöðum og handritum, sem hann var að lesa og skrifa. Stundum sást hann með bók í hönd yfir fisk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.