Réttur


Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 125

Réttur - 01.07.1927, Blaðsíða 125
Rjettur] í KYEÐINNI 22JÍ ur kurra með jöfnu millibili hálfhuldar í hvítum blórn- um. Langt í burtu fyrr ofan húsin mynda skýin, þung eins og votir hvarmar, gráblátt þak yfir jörðina. Nú er hin ljúfa stund friðar og drauma. — Komið þið minningar, sem sitjið hræddar og skjálfandi inst í sál minni. Komið þið veikbygðu börnin mín með gagnsæj- ar hendur og bólgin augu. Dansið þið eins og baccinjur í kyrðinni. Baccinjur! Þið hrökkvið við og starið á mig með stórum, gljáandi augum. Æ, fyrirgefið þið. Þið hafið ekkert af hinu hamstola afli, ekkert af þessu æði, sem fleygir öllu á- fram við skálaglam og söng. — Þið horfið kvíðafullar framan í veruleikann, titrandi eins og lauf á köldum heiðum. En komið þið samt. Syngið þið söngva einstæðings- ins, lágt, ofurlágt í rauðleitum bjarma loftsins. Sláið þið hring og dansið fyrir þreyttum augum mínum. Og hendi mín stráir yfir fíngerða líkami ykkar blöðum, sem eru að fæðast. Jeg fóx-na ykkur því besta, sem náttúran á til. Börnin mín, loksins í dag þoiú jeg að horfa á ykkur galopnum augum. Ennþá einu sinni færið þið mjer ilminn af líkama hennar, sem er mjer töpuð í þessu lífi en ekki að eilífu. Jeg er kvíðafult barn fyrir framan sloknandi eld. Jeg óttast að tapa ykkur, veikbygðu förunautar. Ef þið hverfið, þá verður ekkert eftir, enginn söngur, aðeins auðnin köld. Hvílið þið ennþá við brjóst mitt. Verjið mig gegn þessu kæfandi myrkri, sem veruleikinn hylur mig í. En — þey! Hvaða ómur er þetta? Er það næturgol- an, sem þýtur í grasinu ? Eða eru það svanir úr átthög- unum, sem eru komnir til þess að sefa órólegt hjarta mitt? Nei, það er söngur hins frjálsa förumanns, sem ekk- ert heimili á, nema endalausan þjóðveginn. Titrandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.