Réttur


Réttur - 01.07.1927, Page 134

Réttur - 01.07.1927, Page 134
232 BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN [Rjettur magni 7000 miljónum króna. Fara t. d. 2332 miljónir til að auka iðnaðinn, 970 í samgöngur, 560 í rafmagn, 1042 í íbúðarbyggingar og til bæjanna. Hvað efnahag fólks snertir þá hefur á árinu 1926— 27 (okt,—okt.) efnahagur batnað frá fyrra ári: Hjá sveitafólki um 7,2%, hjá þeim, sem hafa »frjálsa iðn« um 5,3%, hjá smáiðnrekendum um 7,2%, hjá launþeg- umi (verkamönnum o. s. frv.) um 18,1%. Efnahagur eignamanna hefur sama sem staðið í stað, versnað um 0,1%. Búist er við launahækkun, er nemi 5—6% á næsta ári, svo lækki verð, sem ráð er fyrir gert, hækka laun í rauninni um 11—12%. Frelsisbarátta íra. Barátta fra fyrir frelsi sínu af oki enskra auðmanna er enn háð með sama krafti, þótt búið sje að sundra ír- landi og búa til »fríríki« með sjerstöku þingi, Dail Eirean, því það sýndi sig brátt að lítt Ijet enska valdið á sjá fyrir það. Stjórnarflokkurinn (Cumannanigaedhad) undir stjórn Cosgrave’s hefur rekið íhaldsmanna pólitík í þágu Englendinga og eftir morðið á O'Higgins, íhalds- ráðherranum, tekið að beita andstæðingana skarpaii vopnum. Ástandið í landinu fer síversnandi, fólkinu fækkar fyrir áþjánina, sem það verður að þola. 1922 var íbúatalan 4,440,000, en nú 4,229,000. 1923 minkuðu sparisjóðsinneignir úr 188 miljónum punda niður í 158 miljónir. Harðnaði nú deilan milli aðalflokkanna og eftir að Fianna Fail, flokkur de Valera, ákvað að taka þingsæti sín og sverja eið þann, er skilyrði var til þing- setu — en því höfðu þeir neitað fram að þessu, kornst stjórnin í minnihluta í þingi og rauf þing í september. Fyrir kosningarnar var þingið svo skipað: Stjórnarflokkurinn hafði 46 sæti, Fianna Fail 44, Verkamannaflokkurinn 22, óháðir 14, Bændur 11»
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.