Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 36

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 36
30 milljón króna verðhækkun á tollskyldum vörum fyrir opinberar aðgeröir. Onnui- þingmál. Helzta stjórnarfrumvarpið er um nýja breytingu á skattalögunum. Samkvæmt frumvarpinu skal skatt- urinn nú lagður á tekjurnar áður en tekjuskattur og útsvar fyrra árs eru dregin frá þeim, og er það framför. Á síðasta þingi lagði Sósíalistaflokkurinn til að horfiö yrði að því fyrirkomulagi og var það þá fellt með öllum atkvæðum gegn atkvæðum þing- manna flokksins. Að öðru leyti er frumvarp þetta til mikils hagræðis fyrir stríðsgróðamennina. Það sem lagt er í varsjóð skal nú vera með öllu skattfrjálst og er það Vá af tekjum útgerðarfélaga og Ys af tekjum annarra fé- laga áður en skattar eru frá dregnir. Með þessu fyílrkomulagi er félögunum gefnar miklu frjálsari hendur um arösúthlutun en áður var. Hitt er þó aðalatriðið að tekjur yfir 200 þúsund krónur skulu vera með öllu útsvarsfrjálsar. í stað þess fá bæjar- og hreppsfélögin nokkurn hluta af stríðsgróðaskatt- inum svokallaða. Flokkarnir hafa frjálsar hendur um breytingar við skattafrumvarpið og má því búast við að það verði enn hagkvæmara fyrir hátekjumpnn, er það verður afgreitt frá Alþingi. Sósíalistaflokkurinn flytur tvö tryggingarfrum- vörp, sem fela í sér tillögur um miklar hagsbætur og aukið efnahagslegt öryggi fyrir almenning. Ann- að frumvarpið fjallar um elli- og örorkutryggingar. Samkvæmt því skal Lífeyrissjóður íslands koma til fullra framkvæmda nú þegar og öllum öryrkjum og gamalmennum 67 ára og eldri tryggður lögákveð- inn árlegur lífeyrir, sem greiðist mánaöarlega, með 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.