Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 37

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 37
fullri verSlagsuppbót. Lífeyririnn skal vera hátt á þriðja þúsund krónur á ári fyru einstakling og rúmar fjögur þúsund krónur fyrir hjón meö núver- andi verðlagi í Reykjavík og í samræmi við þaö annarsstaðar á landinu. Viö þetta bætast svo tekjur gamalmennanna og öryrkjanna sjálfra, þó þannig, að 60% af þeim hluta teknanna, sem er fram yfir lAi lífeyris kemur til frádráttar. Samkvæmt frum- varpinu geta yfir 12 milljónir króna á ári komiö til úthlutunar í elli- og örorkulífeyri í stað röskra tveggja milljóna nú. Hitt frumvarpið er um atvinnuleysistryggingar. Samkvæmt því ber atvinnurekendum að greiða at- vinnuleysissjóöum verklýðsfélaganna upphæð, sem er jafnhá og 6% af heildarupphæð þeirra vinnulauna, sem þei!r greiða. Við þetta bætast svo tillög bæjar- og svei'tarsjóða og aukaframlag úr ríkissjóði árin 1942 og 1943, er nemi þrem milljónum hvort árið. Samkvæmt þessu myndu tekjur atvinnuleysissjóð- anna verða að mihnsta kosti 10—12 milljónir á ári næstu tvö árin og tekjur félags eins og t. d. „Dags- brúnar” í Reykjavík minnst tvær milljónir á ári. Styrkur úr sjóðunum skal veittur samkvæmt regl- um, sem félögin ákveða sjálf. Skrifað í apríl 1942. Brynjólfur Bjarnason. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.