Réttur


Réttur - 01.02.1942, Síða 37

Réttur - 01.02.1942, Síða 37
fullri verSlagsuppbót. Lífeyririnn skal vera hátt á þriðja þúsund krónur á ári fyru einstakling og rúmar fjögur þúsund krónur fyrir hjón meö núver- andi verðlagi í Reykjavík og í samræmi við þaö annarsstaðar á landinu. Viö þetta bætast svo tekjur gamalmennanna og öryrkjanna sjálfra, þó þannig, að 60% af þeim hluta teknanna, sem er fram yfir lAi lífeyris kemur til frádráttar. Samkvæmt frum- varpinu geta yfir 12 milljónir króna á ári komiö til úthlutunar í elli- og örorkulífeyri í stað röskra tveggja milljóna nú. Hitt frumvarpið er um atvinnuleysistryggingar. Samkvæmt því ber atvinnurekendum að greiða at- vinnuleysissjóöum verklýðsfélaganna upphæð, sem er jafnhá og 6% af heildarupphæð þeirra vinnulauna, sem þei!r greiða. Við þetta bætast svo tillög bæjar- og svei'tarsjóða og aukaframlag úr ríkissjóði árin 1942 og 1943, er nemi þrem milljónum hvort árið. Samkvæmt þessu myndu tekjur atvinnuleysissjóð- anna verða að mihnsta kosti 10—12 milljónir á ári næstu tvö árin og tekjur félags eins og t. d. „Dags- brúnar” í Reykjavík minnst tvær milljónir á ári. Styrkur úr sjóðunum skal veittur samkvæmt regl- um, sem félögin ákveða sjálf. Skrifað í apríl 1942. Brynjólfur Bjarnason. 37

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.