Réttur


Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 61

Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 61
kvöld kom hann heim og var mjög æstur: „Hvað heldurðu að ég hafi séð! Stóreflis þýzkan vagn fullan af ostum. Þeir kaupa allt, sem þá langar í. Þeir prenta bankaseðla í milljónatali og borga með iþeim“. Nokkrum vikum síðar heimsótti frú Meunier vin- konu sana. Annetta var allt annað en glöð komu hennar og bað hana um að láta ekki sjá sig aftur á þessum slóðum. Þýzka leynilögreglan bölvaði og hafði í hótunum. Hún hafði meira að segja kom- izt að því, í hvaða kaffihúsi barnið hafði beðið. Hún vissi að kona hafði heimsótt það þar og bæði hefðu farið þaðan hvort í sínu lagi. Á leiðinni heim til sín íhugaöi frú Meunier þá hættu, sem hún hafði steypt sjálfri sér í. Hún velti fyrir sér, þessu fljótræöi sínu. En allt, sem varð á vegi hennar á heimleiðinni, stælti ásetning hennar: mannþyrpingarnar fyrir framan opnar búðirnar, gluggatjöldin í lokuðu búð- unum, bifreiðar Þjóð'verja, sem þutu eftir búlebörð- unum, blástur bifreiðaflautanna, Þórsfánamir, sem blöktu á húsunum. Þegar hún kom inn i eldhúsiö sitt klappaði hún á kollinn á drengnum, eins og til að bjóða hann velkominn í annaö sinn. Bóndi hennar ávítaöi hana fyrir dekrið á drengn- um. Nú þegar hans eigin börn létu ókunna dreng- inn afskiptalausan, lét Meunier geðvonsku sína bitna á honum. Honum fannst allt í einu sem allar vonir hans hefðu orðið að engu. Þar sem drengurinn var hygginn og þögull og gaf honum aldrei ástæðu til typtunar, lagði hann í hann aö saklausu og stóð á því fastara en fótunum, aö það væri ósvífni í aug- unum. á honum. Hann hafði nú auk þess verið svipt- ur síðustu ánægjunni. Hann eyddi enn sem fyrr flestum tómstundum sínum á knæpunni. En nú sölsuðu Þjóðverjar undir sig vélasmiðjuna í enda götunnar, þar sem hann vann. ' 61 t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.