Réttur


Réttur - 01.01.1948, Síða 25

Réttur - 01.01.1948, Síða 25
JÓHANNES ÚR KÖTLUM: Överland boðið til íslands i Til er tjald eitt, sem nefnist járntjald. Það kvað vera smíðað af Rússum eins og margt annað merkilegt og sagt er, að það sé að smáfæra sig vestur á bóginn. Nýlega urðu stjórn- arskipti í Tékkóslóvakíu. Nýja stjórnin var mynduð af sama forsætisráðherra og flokkum og hin fyrri, og samkvæmt venjulegum vestrænum þingræðisreglum. Samt brá svo ein- kennilega við, að öll borgarablöð heimsins töldu þennan at- burð hafa skotið Tékkum algerlega austur fyrir járntjaldið. Svona undarleg er náttúra þess. Enda þótt tjald þetta sé úr járni, bendir allt til að það sé furðanlega gagnsætt. Aldrei hafa áróðurspostular auðvalds- ins verið fróðari um alla hluti þar í austurvegi en einmitt síðan það kom til sögunnar. Meginhluti Morgunblaðsins á íslandi er helgaður lýsingum á því, sem gerist fyrir austan þetta járntjald. Það virðist hafa gert Valtý Stefánsson ófresk- an: nú loksins veit hann allt með sanni um þessi fjarlægu slavnesku lönd. Það mígur ekki svo hundur fyrir austan járntjaldið, að hann viti það ekki. Stundum verður sjónin jafnvel svo fjörug, að höfuðborgirnar fljúga úr einu landinu í annað. Svona barnslega frjótt getur ímyndunaraflið orðið, þegar horft er í gegnum þetta undursamlega járntjald. Það er eins og öll önnur þjóðlönd verði þá að engu. En auðvaldið veit, að það skal slyngan penna til að blekkja hugsandi fólk svo að öruggt sé. Járntjaldið og skyggni Valtýs Stefánssonar er ætluð þeim, sem ekki kunna að draga álykt- anir. En þá eru það hinir, sem spyrja og brjóta til mergjar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.