Réttur


Réttur - 01.01.1948, Síða 66

Réttur - 01.01.1948, Síða 66
66 RÉTTUR Réttarhöldin í Niirnberg brugðu ljósi yfir þennan þátt í ævistarfi hans. Nánasti samstarfsmaður hans innan frétta- þjónustunnar var maður að nafni Lada-Mocarski, er sömu- leiðis var einn af bankastjórum Schröderbankans, en opin- berlega gegndi embætti hins bandaríska vararæðismanns í Ziirich. Þessi bankastjóri, sem einnig hefur njósnir að at- vinnu, er fæddur í Samarkand og er nú 49 ára að aldri. Þetta nýja og sérkennilega útibú frá Schröderbankanum í Sviss tókst á hendur sama verkefni og Murphy i Frakklandi. Það tók höndum saman við ,,Hitlers-andstöðuna“ í Þýzka- landi. En hvernig andstaða var það? Afturhaldssamir liðs- foringjar, fulltrúar prússnesku gósseigendanna, og sterkustu auðhringanna. Þessir aðilar höfðu, þegar liér var komið, sannfærzt um, að Hitler mundi bíða ósigur fyrir Sovétríkj- unum og unnu nú markvisst að því að undirbúa sitt eigið valdarán. Áætlunin var sú að setja Hitler frá völdum á réttu augnabliki, semja sérfrið við vesturveldin og bjarga þannig þýzku heimsvaldastefnunni frá hruni áður en það væri of seint. í stuttu máli. Samstarfsmenn og erindrekar Allen Dulles í Þýzkalandi var Schacht-Goerdeler klíkan, sem þegar á þeim tíma naut stuðnings iðnaðarkónganna í Ruhr, er þá voru greinilega farnir að eygja hrun það, sem Hitler átti í vænd- um. Schacht var gamall kunningi og „félagi" John Dulles. Sá kunningsskapur var frá þeim tímum, er Dawes-áætlunin varð til, þar sem báðir höfðu haft hönd í bagga. Þeir höfðu einnig unnið saman að fjölda samningagerða, er fjölluðu um fjárhagsaðstoð Bandaríkjanna við Þýzkaland. í samskon- ar erindum hafði John Dulles dvalið í Berlín um tíma árið 1933. Um Goerdeler er það kunnugt, að hann fór til London stuttu áður en stríðið milli Þjóðverja og Englendinga byrj- aði til að koma á leynistarfi við ýmsa brezka aðila. Skjöl Niirnberg réttarhaldanna hafa upplýst það, að frá Sviss
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.