Réttur


Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 38

Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 38
230 RETTUR er byggist allt stjórnarkerfið í borgaralegum ríkjum á misrétti kynþátta og þjóða, á kynþáttakúgun, á hagnýtingu þjóðernislegra hleypidóma til að ala á misklíð og óvináttu þjóða á milli. Nú sem stendur er kynþátta- og þjóðakúgun sérstaklega illkynjuð í tveim löndum — Bandaríkjum Norður-Ameríku og Sambandsríkinu Suð- ur-Afríku. Kommúnistaflokkurinn og ríkisstjórn Sovétríkjanna hafa stað- fastlega fylgt stefnu Leníns og Stalíns í þjóðernamálinu, því hafa þau, auk þess að hefja allt atvinnulíf Sovétríkjanna á hátt stig, tryggt það að þróunin væri hröðust í lýðveldum þeirra þjóða, sem dregizt höfðu aftur úr í atvinnumálum. Þetta hefir komið því til leiðar að útrýmt hefir verið því efnahagslega og menningar- lega misræmi milli þjóða Sovétríkjanna, sem tekið var að erfðum frá fyrri tímum og þetta er án nokkurs efa eitt mesta afrek stefnu Sovétríkjanna í þjóðernamálinu. Ég gæti fært fram ýmsar áhrifamiklar staðreyndir til að sýna þau afrek, sem unnin hafa verið í þróun sovétlýðveldanna, en ég ætla að láta mér örfá dæmi nægja. Meðan framkvæmd fimm ára áætlana Stalíns stóð yfir, var reistur frá grunni í sovétlýðveldunum málmiðnaður, olíuiðnaður og efnaiðnaður, voldug raforkuver voru reist og sömuleiðis land- búnaðarvélaverksmiðjur, dráttarvélasmiðjur, bílasmiðjur, sements- verksmiðjur, stóreflis vefnaðarverksmiðjur og matvælaverksmiðj- ur og fjöldi annarra iðnfyrirtækja. Það er staðreynd, að iðnaði, og þá einkum stóriðnaði, fleygði hraðar fram í lýðveldum hinna einstöku þjóðerna en í Sovétríkj- unum í heild. Þetta sést af dæmi um austlægu sovétlýðveldin — Úsbekistan, Kasakstan, Kirgisistan, Túrkmenistan og Tajikistan, Frá árinu 1928 til ársins 1951 tuttugu og tvöfaldast framleiðsla stór- iðnaðar þessara lýðvelda, en á sama tíma sextánfaldast hún í Sov- étríkjunum öllum. Eins og kunnugt er var fyrir ekki svo löngu síðan lítill munur á iðnþróuninni í austrænum landamærahéruðum Rússlands keisar- anna og nágrannaríkjum þeirra svo sem Tyrklandi, Iran og Afgan- istan. Á valdatíma sovétstjórnarinnar komust lýðveldin í Mið-Asíu fljótlega fram úr þeim Austurlöndum, sem liggja að Sovétríkjunum, og eru nú orðin óralangt á undan þeim. Ef sovétlýðveldin, sem ég hef nefnt, eru borin saman við nokkur Austurlanda á svo þýð- ingarmiklu sviði iðnþróunar sem raforkuframleiðsla er, kemur í ljós að í sovétlýðveldunum fimm — Úsbekistan, Kasakstan, Kirg- isistan, Túrkmenistan og Tajikistan — þar sem samtals búa 17 milljónir manna, er framleidd þrisvar sinnum meiri raforka en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.