Réttur


Réttur - 01.08.1952, Qupperneq 57

Réttur - 01.08.1952, Qupperneq 57
RÉTTUR 249 vörum, þar á meðal nýmjólk, olíu og benzíni, svo og farm- gjöld, þannig að vísitalan lækkaði um rösk 5 stig. Þá skyldi kaup verkamanna, lægra en 1830 króna grunnlaun á mánuði, greiðast með vísitölunni 158 í stað 153 áður, þ. e. með 5 vísitölustiga álagi. Kaup allt að 2200 kr. á mánuði greiðist með vísitölunni 153 en á þann hluta launanna sem er þar fram yfir greiðist sama vísitöluálag og áður. Fjölskyldubætur skyldu greiðast með 2. og 3. barni, 612 kr. og 918 kr. miðað við vísitöluna 153. Orlof lengist úr 12 virkum dögum í 15 daga. Um morguninn samdægurs og samningurinn var undir- ritaður skýrði Alþýðublaðið frá samningnum og birti hann. Var það allt annar samningur en sá, sém hafði verið undir- ritaður í raun og veru. Samkvæmt honum skyldi kaup ekki hækka vegna aukins vísitöluálags, og munar þetta 1104 krónum á ári fyrir verkamann með Dagsbrúnarkaupi. — Þennan samning hafði sáttanefnd borið upp kvöldið áður, en samninganefnd verkalýðsfélaganna hafnað, þrátt fyrir vonbrigði og taugaóstyrk aðalfulltrúa Alþýðuflokksins í nefndinni, hins nýkjörna formanns. — Engum blöðum var um það að fletta, að Alþýðuflokkurinn og ríkisstjórnin höfðu gert með sér baksamning daginn áður, og svo ör- uggt var Alþýðublaðið mn, að það tækist að klúfa fylking- una á þessum forsendum og leiða verkfallið þannig til ósig- urs, að það birti samninginn orðréttan, eða þann hluta hans, er tók til kjarasamninga verkamanna. Verkfall þetta var mikill pólitískur sigur fyrir verkalýðs- samtökin og mikill ósigur fyrir ríkisstjórnina. Ríkisstjórn- in neyddist til að setja löggjöf, sem hún áður hafði talið fráleita og að taka upp á fjárlög milljónaframlög, sem allt lið hennar hafði áður fellt. Hún var neydd til að láta fé af hendi, sem hún hafði áður fullyrt að ekki væri til, og hún var neydd til að framkvæma verðlækkanir, sem hún hafði áður talið óframkvæmanlegar. Hefði rýtingsstunga Alþýðuflokksins ekki komið til þegar verst gegndi, hefði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.