Réttur


Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 62

Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 62
254 RÉTTUR þeir sækjast eftir, íslenzka menn í blóma lífsins til þess að fórna þeim á altari herguðsins. Síðan um áramót hafa kröftug mótmæli borizt hvaðan- æva gegn stofnun hersins. Tíminn komst svo að orði að mótmælunum „rigndi yfir“. Blöð stjórnarflokkanna hófu strax undanhald, af ótta við kosningarnar í vor, og reyndu að draga úr orðum foringja sinna. En töluð orð verða ekki aftur tekin. Það verður reynt að láta herinn liggja í þagn- argildi fram að kosningum. En eftir kosningar verður haf- izt handa um framkvæmdir, nema kjósendur komi í veg fyrir það með atkvæði sínu. Amerískur banki á Islandi. I desember lagði ríkisstjórnin nýstárlegt frumvarp fyrir Alþingi. Stofna skyldi banka er bæri nafnið Framkvæmda- banki Íslands á íslenzku, en Iceland Bank of Development á enska eða ameríska tungu. Hlutverk bankans skyldi vera með óvenjulegum hætti: Að vera ríkisstjórninni til aðstoðar í fjárfestingarmálum og hafa með höndum yfirstjórn fjár- festingar á Islandi, verzla með verðbréf, kaupa hlutabréf í fyrirtækjum, hjálpa fyrirtækjum til að komast á legg, hafa samvinnu við einkaaðila, sem ráðast í framkvæmdir og veita þeim stuðning, greiða fyrir nýjungum og annast rannsóknir í sambandi við fjárfestingu, og svo að veita lán til langs tíma og taka lán erlendis. Skal bankanum heimilt að taka erlend lán með ríkisábyrgð erlendis, án þess að samþykki Alþingis komi til, allt að 80 milljónum króna. Ríkið skal leggja bankanum til sem starfsfé Mótvirðis- sjóð allan og skuldabréf fyrir lánum úr honum. Sömuleiðis átti bankinn að fá til eignar hlutabréf ríkisins í Áburð- arverksmiðjunni, Eimskipafélagi Islands og Raftækjaverk- smiðjunni h.f. Ekki skyldi „bankinn" hafa á hendi nein afgreiðslustörf, né nein venjuleg bankastörf. Þau átti Landsbankinn að annast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.