Réttur


Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 32

Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 32
Ræða L. BSerla á 19. þingi Kommúnistaílokks Ráðstjómarríkjanna Félagar, skýrsla miðstjórnarinnar, sem félagi Malénkoff flutti, dregur upp mynd af störfum flokks okkar á tímabilinu frá 18. flokksþinginu til hins 19. Tveir atburðir, sem mig langar til að f jalla um, hafa sérstöðu í lífi flokksins og sovétþjóðarinnar á. þessu árabili. Hinn fyrri er stríðið mikla fyrir föðurlandið. Undir úrslitunum í þessu stríði voru komin örlög fósturjarðar okkar og örlög landa og þjóða í Evrópu og Asíu. Öllum má vera ljóst að sigur ríkjasamsteypu Hitlerssinna myndi hafa haft í för með sér skelfilega þrælkun og útrýmingu þjóðanna í landi okkar og þjóða margra annarra landa. Hundruðum milljóna manna hefði verið þrýst niður á tilverustig þræla. Hinir fasistisku siðleysingjar myndu hafa lagt siðmenningu nútímans í rúst og dregið mann- kynið niður á lægra þróunarstig um áratugi. Af þessu varð þó ekki og ástæðan fyrir því er fyrst og fremst sú að í átökum upp á líf og dauða við hina fasistisku innrásarmenn unnu þjóðir Sovétríkjanna algeran sigur. í fyrsta þætti stríðsins voru skilyrðin hagstæð fyrir herskara Hitlers vegna þess hve hin lævíslega árás á Sovétríkin kom óvænt. En með ýtrustu fórnum, með því að beita öllum efnislegum og andlegum kröftum, verndaði sovétþjóðin sjálfstæði sitt, hrakti á flótta óvininn, sem hafði skotið herjum Evrópu skelk í bringu, og bjargaði mannkyninu og siðmenningu þess. Það var kommúnistaflokkurinn undir forystu félaga Stalíns, sem skipulagði hinn mikla sigur sovétþjóðarinnar og.blés henni hetju- móði í brjóst. (Langvarandi lófatak). Á allra fyrstu dögum styrj- aldarinnar, þegar mjög þrengdi að ættjörð okkar, varð félagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.