Réttur


Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 31

Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 31
RETTUR 223 Fyrir ötula framgöngu forystumannanna hérna fékkst þetta fram nema hvað einhleypinga snerti. Þótt maður skilji vel aðstöðu samninganefndarinnar verður þó ekki gengið framhjá því, að þarna áttu sér stað mistök, sem læra verður af. > Ég ætla ekki að ræða hér lun árangur verkfallsins í heild. Um hann gegnir sama máli hér á Akureyri og annarsstað- ar. Þó vil ég aðeins segja það, að ég tel að þama hafi verka- lýðssamtökin imnið sigur, sem jafn hættulegt sé að vanmeta eins og að ofmeta. Sá árangur beinir hagsmunabaráttimni inn á nýjar brautir og dregur fram í dagsljósið hið beina samband, sem er á milli hagsmunabaráttu verkalýðsins og annarra launþega og löggjafarstarfsins á Alþingi. Það er alþýðunni því ljósar en nokkru sinni fyrr hver nauðsyn henni er á að fylkja sér um sína trúnaðarmenn í alþingis- kosningum, en láta ekki blekkjast til að kjósa stéttarand- stæðinga sína. Verkalýðsfélögin á Akureyri, sem stóðu í verkfallinu, eru sterkari og þroskaðri nú en áður. Þau hafa sýnt það, að þau eru þeim vanda vaxin, að beita þessu bitrasta vopni stéttabaráttunnar. Þau hafa sýnt að þau eiga þol og þraut- seigju til að standa í langvinnri baráttu. Sérsaklega hefur það sýnt sig að Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar er traust félag og undir öruggri stjórn. Það rækti með sóma forustuhlutverk sitt hér í þessum átökum. Með hiklausri þátttöku sinni strax í upphafi gaf það mikilvægt fordæmi. Þetta mikla verkfall hefur enn á ný fært verkalýðsfélög- unum úti á landi sanninn um það, hve geysilega dýrmætt það er, að fá að njóta forystu og styrks hinna ágætu og þroskuðu verkalýðsfélaga í Reykjavík, og þá fyrst og fremst Dagsbrúnar. Hinsvegar væntir verkalýðurinn héma þess, að þessum ágætu félögxun fyrir sunnan sé einnig ljóst mikilvægi þess er félög úti á landi taka af fullum krafti þátt í baráttuaðgerðum, en láta sér ekki nægja samúðaryfir- lýsingamar einar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.