Réttur


Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 36

Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 36
228 RETTUR ingu kommúnistisks þjóðfélags — að framkvæmd sé rétt stefna í málefnum þjóðernanna. Stefna flokks okkar í málum þjóðernanna byggist á samræmdri, vísindalega staðfestri kenningu um þjóðernamálin, sem er hluti af kenningu Leníns um öreigabyltinguna. Skapendur stefnuskrár og stefnu kommúnistaflokksins í málefnum þjóðernanna eru Lenín og Stalín. Þessvegna er þjóðernastefna okkar nefnd Lenín- Stalín stefnan. Þjóðir Sovétríkjanna eru hjartanlega samþykkar stefnu flokks okkar í þjóðernamálunum og styðja hana einhuga. Lenín og Stalín stjórnuðu sjálfir sköpun hins sovézka fjölþjóða- ríkis. Eftir lát hins mikla Leníns stjórnaði og leiðbeindi félagi Stalín flokknum í öllu starfi hans að því að koma á bróðurlegri samvinnu milli þjóðanna, sem byggja land okkar, að eflingu sambandslýðveldanna og að framvindu atvinnulífs og menningar þjóða okkar. Félagi Stajín lagði drýgstan skerf til marx-lenínist- iskrar kenningar um þjóðernamálin. Hann auðgaði marx-lenín- ismann að kenningunni um þjóðina, hann jók við kenningu Leníns um einingu þjóðlegs og alþjóðlegs hlutverks verkalýðsins og bar- áttumarkmið og baráttuaðferðir hinna þjóðlegu frelsishreyfinga á tímabili heimsvaldastefnunnar, hann lagði kenningarlegan grund- völl að stefnu kommúnistaflokksins varðandi sovézka fjölþjóða- ríkið og hann kom fram með kenninguna um sósíalistiskar þjóðir og framþróun þeirra í baráttunni fyrir sigri kommúnismans. Októberbyltingin mikla, sem sópaði á brott auðvaldsskipulaginu og frelsaði með því þjóðir Rússlands, afnam þjóðakúgun og hafði í för með sér endurfæðingu þjóðanna. Eftir að borgarastéttin með þjóðemissinnaflokkum sínum var afnumin, eftir að sovétskipu- laginu hafði verið komið á í landi okkar, tóku nýjar, sósíalistiskar þjóðir að þróast og myndast á grundvelli gömlu borgaralegu þjóð- anna. Vegna þess að stefnu Leníns og Stalíns í þjóðernamálinu var gaumgæfilega fylgt í landi okkar, var afnumið misræmið, sem tekið var í arf frá tímum keisarastjórnarinnar, hið raunverulega mis- ræmi í atvinnu- og menningarþróun milli þjóða Mið-Rússlands, sem hafði miðað fram á við, og þjóða landamærasvæðanna, sem höfðu dregizt aftur úr þeim. í landi okkar eru ekki lengur neinar frum- stæðar þjóðir. Á sama tíma og verið var að koma á sósíalisma, tóku nýju, sósíalistisku þjóðirnar í landi okkar gerbreytingu og komust á stig háþróaðra nútímaþjóða. Við hvað er átt, þegar talað er um háþróaða, sósíalistiska þjóð? Ef lögð er til grundvallar hin sígilda skilgreining félaga Stalíns á því, hvað sé þjóð, kenningar hans um nýjar, sósíalistiskar þjóðir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.