Réttur


Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 4

Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 4
Eyðing sjávar- útvegsins verður aíleiðingin aí stefnu Banda- ríkjastjórnar og leppstjórnar hennar á íslandi ejtir EINAR OLGEIRSSON Sjávarútvegurinn er hin efnahagslega undir^taða ís- lenzks atvinnulífs. Alveg sérstaklega er hann skilyrðið til sjálfstæðrar gjaldeyrisöflunar þjóðarinnar, eigi aðeins til þess að kaupa inn daglegar nauðsynjar, heldur og til þess að kaupa inn framleiðslutæki til f rekari nýbyggingar í landinu. Það var því hárétt stefna hjá nýsköpunarstjóminni 1944 —47 að kaupa inn togara og vélbáta og reisa fiskiðjuverin. Með aukinni framleiðslu fiskafurðanna gat þjóðin síðan unnið sér fyrir þeim vélum, sem hún þurfti að kaupa til raforkuvera og stóriðju á grundvelli vatnsvirkjana og jarðhita. Sjávarútvegurinn er því eigi aðeins efnahagslegur gmnd- völlur þessarar lífsafkomu, sem þjóðin býr við, heldur og þeirrar sjálfstæðu stóriðju, sem reisa þarf á landi vom í þjónustu og eign þjóðarinnar sjálfrar. Sjávarútvegurinn veitti þjóðinni á árinu 1952 um 600 milfrjónir kr. í útflutningsverðmætum. Togaraflotinn gæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.