Réttur


Réttur - 01.08.1952, Side 4

Réttur - 01.08.1952, Side 4
Eyðing sjávar- útvegsins verður aíleiðingin aí stefnu Banda- ríkjastjórnar og leppstjórnar hennar á íslandi ejtir EINAR OLGEIRSSON Sjávarútvegurinn er hin efnahagslega undir^taða ís- lenzks atvinnulífs. Alveg sérstaklega er hann skilyrðið til sjálfstæðrar gjaldeyrisöflunar þjóðarinnar, eigi aðeins til þess að kaupa inn daglegar nauðsynjar, heldur og til þess að kaupa inn framleiðslutæki til f rekari nýbyggingar í landinu. Það var því hárétt stefna hjá nýsköpunarstjóminni 1944 —47 að kaupa inn togara og vélbáta og reisa fiskiðjuverin. Með aukinni framleiðslu fiskafurðanna gat þjóðin síðan unnið sér fyrir þeim vélum, sem hún þurfti að kaupa til raforkuvera og stóriðju á grundvelli vatnsvirkjana og jarðhita. Sjávarútvegurinn er því eigi aðeins efnahagslegur gmnd- völlur þessarar lífsafkomu, sem þjóðin býr við, heldur og þeirrar sjálfstæðu stóriðju, sem reisa þarf á landi vom í þjónustu og eign þjóðarinnar sjálfrar. Sjávarútvegurinn veitti þjóðinni á árinu 1952 um 600 milfrjónir kr. í útflutningsverðmætum. Togaraflotinn gæti

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.