Réttur


Réttur - 01.08.1952, Qupperneq 58

Réttur - 01.08.1952, Qupperneq 58
250 RETTUR þó náðst miklu meiri sigur og mun meiri kjarabætur fyrir verkamenn. Þing Alþýðusambandsins. Samfylking þríflokkanna lagði mikla áherzlu á þrennt í kosningum til Alþýðusambandsþings: Að ná meirihluta í fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík og að ná % hlutum fulltrúanna á þingi sambandsins til þess að geta breytt lögum þess í því skyni að skerða lýðræðið enn meira en orðið er. Hvorugt tókst, og svipur þingsins varð allur annar en til var stofnað. Sameiningarmenn fengu hreinan meirihluta í fulltrúaráðinu í Reykjavík og höfðu nú miklu fleiri fulltrúa en á síðasta þingi. Eins og vænta mátti undu þríflokkarnir ekki þessum úrslitum. I skyndi voru stofnuð ný félög í Reykjavík, lög- leg kosning gerð ógild í félögum, þar sem sameiningar- menn urðu í meirihluta, en ólögleg kosning tekin gild í öðrum. Þá lagði sambandsstjórn til að nokkrir fulltrúar Dagsbrúnar yrðu ekki teknir gildir, og Verzlunarmanna- félagið í Reykjavík, þar sem heildsalar eru alls ráðandi, var látið sækja um upptöku í Alþýðusambandið. Þá skildi brottrekstur Iðju í Reykjavík staðfestur af þinginu. Þetta síðasta tókst, en hitt ekki að útiloka fulltrúa Dagsbrúnar né heldur að fá Verzlunarmannafélagið tekið upp í sambandið. Margar góðar tillögur voru samþykktar á þinginu. Meðal annars var samþykkt að lýsa yfir fullum stuðningi við kröfur verkalýðsfélaganna í hinni miklu kjaradeilu og að veita samfylkingu þeirra alla aðstoð. Þá var samþykkt skorinorð ályktun gegn stefnu ríkisstjómarinnar og heitið á alþýðu manna að veita flokkum hennar ekki brautargengi í komandi kosningum. Bak við þessar samþyktir stóð þorri þingfulltrúa, enda þótt þeir flokkar, sem styðja stefnu ríkisstjórnarinnar, leynt eða Ijóst, teldu sig hafa öruggan meirihluta á þinginu. Þegar stjórn fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykja-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.