Réttur


Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 35

Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 35
RETTUR 227 framkvæma hana. Með því óbilandi viljaþreki og atorku, sem ein- kennandi er fyrir hann, stjórnaði félagi Stalín sjálfur öllu starfi flokksins og ríkisins við að skipuleggja verkalýðinn, samyrkju- bændurna og menntamennina í því að uppfylla eftirstríðs fimm ára áætlunina. Eins og alkunnugt er var eftirstríðs fimm ára áætl- unin framkvæmd með ágætum. (Lófatak). Sem stendur þróast iðnaður, landbúnaður og flutningakerfi lands okkar á hinu hæsta tæknistigi og tryggja einstæða aukningu í heildarframleiðslunni til þjóðarþarfa. Eg mun nefna nokkur dæmi til að draga upp mynd af magni iðnaðarframleiðslu okkar, Ef við berum iðnframleiðslumagnið síðustu tvö árin saman við tímabilið, sem 1. og 2. fimm ára áætlunin náðu yfir, kemur það í ljós að iðnaðarframleiðslan árin 1951 og 1952 er 22% meiri en á tímabili beggja fimm ára áætlananna samanlögðu. (Lófatak). Á árinu 1952 einu saman mun framleiðsla í hinum þýðingarmestu greinum svo sem raforku, járni og stáli, kolum, olíu, sementi og neyzluvörum verða stórum mun meiri en á öllu tímabili fyrstu fimm ára ætlunarinnar. Vélsmíðar, sem eru hornsteinn undir tæknilegum framförum í atvinnulífinu í heild, þróast enn hraðar. Á yfirstandandi ári einu saman framleiðum við langtum meira af vélum og tækjum en við framleiddum á öllu því tímabili, sem fyrsta og önnur fimm ára áætlunin náðu yfir til samans. Samfara vexti sósíalistiskrar framleiðslu batna kjör allrar sov- étþjóðarinnar stöðugt ár frá ári. Efnahagslega og stjórnarfarslega og einnig hernaðarlega eru Sovétríkin nú öflugri en nokkru sinni fyrr og færari um að standast hverskonar þrekraunir. (Langvinnt lófatak). Ef óvinurinn dirfist að fara með ófriði á hendur okkur munu Sovétríkin, sem eru í fylkingarbrjósti í herbúðum friðar og lýð- ræðis, vera fær um að veita hvaða samsteypu árásarsinnaðra heims- valdaríkja sem vera skal gjöreyðandi viðnám. Þau munu verða fær um að hrekja á flótta og refsa hinum hrokafullu árásarseggj- um og stríðsæsingamönnum. (Lófatak). Félagar, eitt af því, sem úrslitum hefur ráðið um sigrana, sem sovétþjóðin hefur unnið í stríði og í friðsamlegri atvinnu- og menningarþróun, er hin viturlega og framsýna stefna flokks okkar í þjóðernismálunum. í hinu sovézka fjölþjóðaríki búa og starfa yfir 60 þjóðir, þjóðabrot og þjóðflokkar. Þegar þannig er í þott- inn búið hefur það alveg sérstaka þýðingu fyrir framgang sam- eiginlegs málstaðar okkar — eflingu valds Sovétríkjanna og bygg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.