Réttur


Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 63

Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 63
RÉTTUR 255 Hér er sýnilega ekki allt með felldu. Hér er ekki um neinn venjulegan banka að ræða og verkefni hans hafa til þessa að mestu leyti verið í höndum Pjárhagsráðs, en Landsbankans að nokkru, en þó á Fjárhagsráð að halda áfram störfum eins og áður. En í greinargerðinni er gefin skýring. Alþjóðabankinn er bandarísk stofnun, tæki ame- rísks f jármálavalds til efnahagslegra heimsyfirráða. Gjald- keri þessarar stofnunar var hér á ferð síðastliðið sumar og samdi hann frumvarpið. Síðan var því snarað á íslenzku. Stofnun þessa banka er fyrirmæli frá Alþjóðabankanum, en bankastjóri hans átti að verða Benjamín Eiríksson, enda hefur hann nú verið ráðinn til starfsins. Þannig eiga Bandaríkin að öðlast húsbóndavald yfir allri fjárfestingu á íslandi og lyklavöld í efnahagslífi þjóðarinnar. Þetta gerist meðal annars með tilstyrk Mótvirðissjóðs. Sam- kvæmt samningum ráða Bandaríkin hvernig Mótvirðis- sjóði er ráðstafað. Nú er það sýnilegt að Bandaríkin gera kröfu til að Mótvirðissjóðurinn verði gerður að fastri stofnun undir þeirra yfirráðum, sem einnig eiga að taka til þess fjár, sem inn kemur, þegar lán hans eru greidd. íslenzka ríkisstjórnin tekur þessa ósvífnu kröfu góða og gilda, án þess að mögla. Þetta upplýstist að fullu við um- ræðurnar á Alþingi. Jón Árnason bankastjóri Landsbankans sendi ríkisstjóm og Alþingi ýtarlegt álit um frumvarp þetta. Mælti hann ein- dregið móti því og lagði til að Mótvirðissjóðurinn yrði end- urgreiddur Bandaríkjunum, ef þau gerðu kröfu til áfram- haldandi afskipta af honum. Eitt af þvi nýstárlega við frumvarp þetta var ákvæðið um að bankinn skyldi fá til eignar hlutabréf ríkisins í Áburðarverksmiðjunni og öðrum fyrirtækjum. Aðspurður svaraði Benjamín Eiríksson að tilgangurinn með þessu ákvæði væri sá, að selja hlutabréfin síðar. Ríkið lætur reisa Áburðarverksmiðjuna og var áætlað að hún mundi kosta 108 milljónir króna uppkomin, en vafalaust mun hún verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.