Réttur


Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 54

Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 54
Iimlend víðsjá eftir BRYNJÓLF I5JARNASON Bretar hef ja viðskiptastríð gegn Islendingum. Snemma í haust var sett löndunarbann á fisk úr íslenzk- um togurum í Bretlandi fyrir forgöngu brezkra útgerðar- manna, í því augnamiði að knýja Íslendinga til undanhalds í landhelgismálinu. Ríkisstjórn Bretlands hefur veitt út- gerðarmönnum allan stuðning í þessu máli, enda vafalaust að hennar undirlagi af stað farið. Dugði skammt þó íslenzka ríkisstjórnin hefði samráð við brezku stjómina áður en landhelgislínan var ákveðin, en fyrir þær sakir varð þessi ráðstöfun hvorki heil né hálf, enda mun enginn mæla þvi í mót að meira þarf, ef duga skal til verndar íslenzkum fiskimiðum. I desember fór Ölafur Thors utan til að sitja fund ,ráðs Atlantshafsbandalagsins og Efnahagssamvinnustofnunar- innar. Átti hann þá tal við brezku ríkisstjórnina um málið með þeim árangri einum, að hann kvaðst nú gera sér „gleggri grein fyrir þeim erfiðleikum, sem brezka stjórnin á við að etja um lausn málsins“. Ennfremur lýsti hann því yfir að íslendingar væru reiðubúnir til að hlíta úrskurði alþjóðadómstólsins í Haag. Var þetta mælt í algeru heim- ildarleysi af hálfu íslenzku þjóðarinnar. Snemma í janúar barst ríkisstjórninni ný orðsending
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.