Réttur


Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 52

Réttur - 01.08.1952, Blaðsíða 52
244 RETTUR hleypa Kóreustríðinu af stað, til þess að ýta undir gróðann. Og sjá, blóðpeningarnir tóku að streyma til „kaupmanna dauðans“: 1950 var gróði þessara 200 stærstu hlutafélaga 7.900 miljónir doll- ara og 1951 8.600 miljónir dollara. Það er ekki að undra þó am- erískt auðvald haldi fast við Kóreustríðið. Þetta var gróði 200 stærstu hlutafélaganna í Bandaríkjunum. Ef við tökum gróða allra auðfélaga Bandaríkjanna á sama tíma þá var hann þetta: 1939 var gróðinn 6.500 miljónir dollara. 1941—’45 var hann samanlagt 107.700 miljónir dollara þessi fimm ár, þegar öðrum þjóðum blæddi. 1946—’50 var gróðinn samanlagt 157.500 miljónir dollara öll fimm árin, þar af var hann 33.800 miijónir doiiara 1948 og 41.400 miljónir 1950. Árið 1951 var hann 44.500 milj. ~k Athugum tvö af stærstu auðfélögunum: General Motors-auðfélagið, sem núverandi hermálaráðherra Bandaríkjanna, Charles Erwin Wilson, var forseti og stærsti hiut- hafi í, græddi sem hér segir: 1946: 50 milj. dollara; 1947: 590 milj. dollara; 1948: 841 milj. dollara; 1949: 1,166 milj. dollara; 1950: 1,847 milj. dollara; 1951: 1,510 milj. dollara. Eða á fimm árum alls 5,954 miljónir doliara eða ársvexti af fjármagninu, sem nemur 271%. 1949 nam gróði þessa félags, eftir að búið var að draga skattana frá, 656 miljónum dollara og var það þá 1386 dollara gróði auðfé- lags þess á hverjum verkamanni fyrirtækisins. Umboðsfélag General Motors á íslandi er S.Í.S. Svo skulum við athuga eitt af þeim amerísku auðfélögum, sem arðrænir eigi síður útlenda verkamenn. Standard Oil of New Jersey er eitt áf hinum 35 Standard Oil félögum Rockefellers. Það græddi sem hér segir: 1946: 281 milj. dollara 1949: 458 milj. dollara 1947: 464 milj. dollara 1950: 698 milj. dollara 1948: 689 milj. dollara 1951: 946 milj. dollara Hverjum verður að blæða sést m. a. á því að olíufélag Rocke- fellers í Venezuela græddi á hverjum þeim verkamanni, er það arðrænir þar, 20.200 dollara á ári. Umboðsfélag Standard Oil á íslandi er Olíufélagið, formaður Vilhjálmur Þór. Gróði amerískra olíuhringa í öðrum heimsálfum er ekki minni. T. d. græddu amerísku auðhringarnir á hverju tonni af olíu, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.