Réttur


Réttur - 01.01.1963, Side 21

Réttur - 01.01.1963, Side 21
R E T T U R 21 annarra vinnandi manna, sigursælt átak eigi aSeins í kaupdeilum, heldur og eigi síður í kosningum til alþingis. Með slíku sigursælu átaki bjargar verkalýður Islands sér úr vinnuþrældómi og yfirvofandi menningarleysi. Með slíkum stór- sigri, — og það er stórsigur einn, sem getur bjargað, — myndi renna upp nýtt blómaskeið félagsanda og menningarlífs í röðum verkalýðshreyfingarinnar, er hafa myndi stórbætandi áhrif í öllu þjóðfélagi voru. Vinnuþrælkunin er ein lilið þess efnahagslega alræðis peninga- valdsins, sem nú þjáir þjóðfélag vort.Hún er hin hliðin á þeirri lág- kúrulegu peningadýrkun, sem er að kæfa allt andlegt líf, drepa hverja hugsjón. Meðan verkalýðnum er þrælað út í 10—12 tírna vinnu á degi hverjum, magnast „snobb“-ismi, brask og ofstæki meðal borgarastéttarinnar að sama skapi og smitar út frá sér. Tækist verkalýðnum að bjarga sér úl úr vinnuþrældómnum með því að koma á 8 tíma vinnudegi með 10 tíma kaupi vegna stórsigra sinna í kaupgjalds- og kosninga-baráttu, myndi bann um leið bjarga þjóðinni út úr því ömurlega ástandi, sem hún nú er að lenda í. Ilörð barátta, sókn og stórsigrar verkalýðshreyjingarinnar myndi hrista upp í þeirri seigdrepandi lognmollu, sem hjaðningavíg jlokka og jlokksblaða hafa ekki megnað að breyta, jwí {>að þarf nú stórar aðgerðir á Islandi, en ekki bara orð, j)á j)au séu upphafið. Stórsigur verkalýðshreyfingarinnar á stjórnmálasviðinu og jram- kvœmd \>eirra úrrœða er hér voru rœdd, myndi hrífa jjjóðina til nýrra, stórstígra framjara á braut sjáljstœðs matvœlaiðnaðar í stað hráefna framleið slu. Og sú alj)ýða, sem bjargar sjálfri sér úr endalausum, sálardrep- andi vinnuþrœldómi, — bjargar sér með sameiginlegu átaki, j>ar sem hún finnur til afls síns og ábyrgðar og vex ásmegin við, ■— slík alþýða hrífur og þjóðina endanlega úr þrúgandi andrúmslofti peningadýrkunar og hugsjónasnauðs lágkúruháUar. Það er lítil- siglt auðvaldsskipulag, sem skapar j)etta andrúmsloft og lítillœkkar daglega þjóð Eddanna og Islendingasagnanna, land Snorra, Jónasar og Halldórs Laxness. Og j>að myndi drepa þtessa þjóð andlega, ef vinnandi og hugsandi menn meðal Islendinga hefðu elcki hug til þess að rísa upp til baráttu á öllum sviðum lífsins, ■— frá hagsmuna- baráltu til menningarstríðs, — og dug til jress að sigra. Sá verkalýður lieila og handa, sem bjargar sjáljum sér með bar- áttu sinni, bjargar jwí líka Islandi.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.