Réttur


Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 21

Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 21
R E T T U R 21 annarra vinnandi manna, sigursælt átak eigi aSeins í kaupdeilum, heldur og eigi síður í kosningum til alþingis. Með slíku sigursælu átaki bjargar verkalýður Islands sér úr vinnuþrældómi og yfirvofandi menningarleysi. Með slíkum stór- sigri, — og það er stórsigur einn, sem getur bjargað, — myndi renna upp nýtt blómaskeið félagsanda og menningarlífs í röðum verkalýðshreyfingarinnar, er hafa myndi stórbætandi áhrif í öllu þjóðfélagi voru. Vinnuþrælkunin er ein lilið þess efnahagslega alræðis peninga- valdsins, sem nú þjáir þjóðfélag vort.Hún er hin hliðin á þeirri lág- kúrulegu peningadýrkun, sem er að kæfa allt andlegt líf, drepa hverja hugsjón. Meðan verkalýðnum er þrælað út í 10—12 tírna vinnu á degi hverjum, magnast „snobb“-ismi, brask og ofstæki meðal borgarastéttarinnar að sama skapi og smitar út frá sér. Tækist verkalýðnum að bjarga sér úl úr vinnuþrældómnum með því að koma á 8 tíma vinnudegi með 10 tíma kaupi vegna stórsigra sinna í kaupgjalds- og kosninga-baráttu, myndi bann um leið bjarga þjóðinni út úr því ömurlega ástandi, sem hún nú er að lenda í. Ilörð barátta, sókn og stórsigrar verkalýðshreyjingarinnar myndi hrista upp í þeirri seigdrepandi lognmollu, sem hjaðningavíg jlokka og jlokksblaða hafa ekki megnað að breyta, jwí {>að þarf nú stórar aðgerðir á Islandi, en ekki bara orð, j)á j)au séu upphafið. Stórsigur verkalýðshreyfingarinnar á stjórnmálasviðinu og jram- kvœmd \>eirra úrrœða er hér voru rœdd, myndi hrífa jjjóðina til nýrra, stórstígra framjara á braut sjáljstœðs matvœlaiðnaðar í stað hráefna framleið slu. Og sú alj)ýða, sem bjargar sjálfri sér úr endalausum, sálardrep- andi vinnuþrœldómi, — bjargar sér með sameiginlegu átaki, j>ar sem hún finnur til afls síns og ábyrgðar og vex ásmegin við, ■— slík alþýða hrífur og þjóðina endanlega úr þrúgandi andrúmslofti peningadýrkunar og hugsjónasnauðs lágkúruháUar. Það er lítil- siglt auðvaldsskipulag, sem skapar j)etta andrúmsloft og lítillœkkar daglega þjóð Eddanna og Islendingasagnanna, land Snorra, Jónasar og Halldórs Laxness. Og j>að myndi drepa þtessa þjóð andlega, ef vinnandi og hugsandi menn meðal Islendinga hefðu elcki hug til þess að rísa upp til baráttu á öllum sviðum lífsins, ■— frá hagsmuna- baráltu til menningarstríðs, — og dug til jress að sigra. Sá verkalýður lieila og handa, sem bjargar sjáljum sér með bar- áttu sinni, bjargar jwí líka Islandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.