Réttur


Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 42

Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 42
PRÓFESSOR PAUL A. BARAN: Nokkrar hugleiðingar um veigamikið ágreiningsmál I ílalskt, róttækt tímarit Nuovi Argomenti, sem gefið er út af Alberto Moravia og Alberto Carocci, gekkst fyrir greinasafni um 22. þing Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, í samráð'i við út- gáfufyrirtækið Einaudi. Sú grein, sem hér birtist í lauslegri þýðingu, var rituð til þátttökn í þeim umræðum. Það er ætíð gagnlegt að kynnast hugmyndum manna um þetta vandamál án tilits til eigin skoðana. Höfundur greinarinnar, Paul A. Baran, er bandarískur prófessor í hagfræði og hefur m. a. ritað bókina The Political Economy oj Growth. Greinin birtist í maíhefti ár- gangsins 1962 af hinu ameríska, sósíalistíska tímariti Monthly Review, an independent socialist magazine, sem gefið er út í New York af Leo Huberman og Paul M. Sweezy og áður hefur verið sagt frá í Rétti.] Kjarninn í þeim viðfangsefnum sem 22. flokksþing Kommúnista- flokks Sovétríkjanna setti á dagskrá virðist mér vera þessi, í sem fæstum orðum: Mun hið formlega og óræka fráhvarf og algera for- dæming á öllum þvingunum, ofbeldisverkum og kreddufestu, sem var áberandi einkenni fyrir völd Stalíns, hafa í för með sér jafn algera stefnubeytingu í framkvæmd sósíalismans frá því er var undir hans leiðsögu? Þótt allir sósíalistar, að því er ég bezt veit — bæði til bægri og vinstri, í Sovétríkjunum og Ítalíu, í Kína og Frakklandi — viður- kenni fráhvarfið nauðsynlegt og æskilegt, þá eru í mörgum löndum engar þær hliðstæður sem mæli með stefnubreytingu í framkvæmd sósíalismans. Þeir hægri — „endurskoðunarsinnar“ eins og þeir eru nú kallaðir — notfæra sér þessa almennu fordæmingu á óhæfu- verkum Stalíns til þess að krefjast meiri og minni gagngerðra af- neitana á megniatriðum þeirrar stjórnarstefnu sem er tengd nafni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.