Réttur


Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 61

Réttur - 01.01.1963, Qupperneq 61
R É T T U R 61 um auðmagnssamsteypur á árunum 1957 til 1962. Helmingurinn af þeim var milli vestur-þýzks og fransks auðmagns. Þessi samruni auðmagns einokunarhringa beggja landanna er undirstaða hernaðar- og stjórnmálabandalags Frakklands og Vestur- Þýzkalands. Adenauer og de Gaulle eru bara pólitískir framkvæmd- arstjórar þessa auðvaldssamruna. Og auðvald Vestur-Þýzkalands vonast lil að liafa þar undirtökin, hið sama auðvald, sem áður beitti fyrir sig Vilhjálmi keisara og síðan Adolf Hitler í tilraunum sín- um til að brjóta Evrópu og heiminn undir sig. Og voldugustu aðilj- ar þess auðvalds eru enn Krupp, „fallbyssuættin" alræmda, og IGF, efnahringurinn voldugi, sem m. a. lét í té eiturgasið til að drepa Gyðinga og andkomnrúnista með í útrýmingarbúðum nasismans. — Og það eru til menn á Islandi, sem segja að í þessum félagsskap eigi Island heima vegna „menningar- og erfðatengsla“. Du Bois 95 óra. 23. febrúar 1963 varð William Du Bois 95 ára. Hann er einn frægasti vísindanraður bandarískur af negrakynstofni, fæddur 23. febrúar 1868 í USA. Langafi Itans var frá strönd Vestur-Afríku, seldur mannsali af Hollendingum. Du Bois stundaði nám við há- skóla fyrir negra. Síðan tók hann próf við Harvard-háskólann og var svo tvö ár í háskólanum í Berlín. En 27 ára negri gat enga stöðu fengið í Bandaríkjunum, þótt lrann væri magister í listum. Hann tók upp barátluna fyrir jafnrétti kynstofnanna. Hann hefur ritað leikrit og skáldsögur og vísindalegar ritgerðir um Afríku, einkum sögu þeirrar heimsálfu. Du Bois er í stjórn heimsfriðarhreyfingarinnar og fékk 1959 heimsfriðarverðlaunin. — Nú býr hann í Ghana og stjórnar þar Encyclopaedia Africana (afrískri alfræðibók) og tók nýlega þá á- kvörðun að setjast þar að og gerast ríkisborgari í Gliana.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.