Réttur


Réttur - 01.05.1937, Blaðsíða 1

Réttur - 01.05.1937, Blaðsíða 1
RETTUR XXII. ÁRG. MAÍ 1937. 3. HEFTI Fyrsti itiaí. * Eftir Jóhannes úr Kötlum. Hvenær rennur upp sá fyrsti maí, er alþýða Is- lands gengur sigri hrósandi um götur höfuðborgar sinnar í einni voldugri fylkingu, fagnandi sínu nýja ríki — ríki sósíalismans? Hvenær rennur upp sá fyrsti maí, er atvinnuleys- ingi fyrirfinnst enginn á íslandi, engin bjai’garlaus móðii', ekkei’t soltið barn, enginn þarf lengur að stela út úr neyð, enginn líkami að veslast upp úr fjörefna- skorti, engin sál að visna upp af fi’æðsluskorti, eng- inn að brjálast af áhyggjum út af fi'amtíðinixi? Hvenær rennur upp sá fyi’sti maí, er kúgai'ar og arðræningjar hafa oi'ðið að skila umx'áðunum yfir framleiðslutækjunum í hendur fólkinu sjálfu, og það gengur frjálst og stói'huga að uppbyggingu framtíð- arinnar: ræðst á þá níutíu óg átta ihundi'aðshluta ís- lands, sem óræktaðir bíða og breytir þeim í gi'óandi samyrkjuleixdur, beizlar hvert fallvatix Islands til þjónustu við samvirk, rísandi iðjxiver, stefnir ti'aust- um, þjóðnýttum fiskiveiðaflota út á hin auðugu Is- laixdsmið, skapar sér nxenningai’gai’ða, barnagai’ða, listasöfn, menntasöfn, hvíldarheinxili, hlakkar öi'Uggt til morgundágsins, atvinnutryggt, slysati’yggt, sjúkra- i 81

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.