Réttur


Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 2

Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 2
gagnvart alþýðumönnum, tilhneiging eignamannsins til aö setja sig á háan hest gagnvart hinum eigna- lausa í daglegri umgengni. Þótt við íslendingar finn- um margt gott og göfugt 1 framkomu þessara tveggja þjóða, þá eru Bretar og Þjóöverjar okkur báöir jafn hvimleiðir að þessu leyti. Viö hér á íslandi þekkjvun að vísu vel mun á auðmönnum og alþýðu, kunnum prýöilega aö greina á milli ríks og fátæks, en okkur er frá öndveröu tamt aö líta þannig á — og það álit á djúpar rætur í allr'i þjóöinni, fátækum og ríkum — aö það sé smekklaust og andstyggilegt, ef ríkur mað- ur kemur með hroka fram viö fátækan mann, eöa yf- irstéttarmaður sýnir ekki alþýöumanni hina fyllstu kurteisi, eins og jafningja sínum. Þetta helgast af því, að hér hefur menntun ekki verið séreign hinna ríku, eins og í Bretlandi og Þýzkalandi, heldur hefur æfin- lega verið hér menntuð alþýöa. Á íslandi er fram- koma ríkra manna álitin andstyggileg, ef hún fer í bága við' þetta jafningjaboðorð í daglegri umgengni, og ríkur maður, sem ekki sinnir þessu boöoröi er und- irmálsmaður og auviröileg persóna í augum íslend- inga, hverjar sem mannviröingar hans kunna að vera aö öðru leyti. Ríkir Englendingar, sem hafa veriö hér á ferö, sum- ir laxveiðimenn, sumir skemmtiferöalangar, og hagaö sér við alþýðu manna hér eins og þeir eru vanir aö haga sér við alþýöu heima hjá sér, hafa æfinlega ver- ið álitnir vitlausir á íslandi, og haföir að háöi og spotti. Aftur á móti geta íslendingar ekki eignast betri vini en menntaöa Englendinga, sem ekki þjást af yfirstétt- armonti eöa hernaöarhroka, — þeir eru eitthvert bezta fólk, sem hingað kemur, yfirlætislaust, viðmóts- þýtt, góögjarnt, hæverskt og trygglynt viö vini sína, og fyrir slíkt fólk eru íslendingar æfinlega reiðubún- ir að brjóta sig 1 mola. Okkur finnst líka aðdáanlegt, hvernig hinir brezku alþýðumenn, sem hér dvelja nú 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.