Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 5

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 5
ínn drekka í öó'ru herbergi, þá létust íslenzku veit- ingamermirnir ekkert skilja, — báru ekki aöeins fyrir alla fjóra á sama borð, heldur hyltust að öðru jöfnu til aö hella fyrst í bolla óbreytta hermannsins, en sú aöferð var annars mikiö stunduð á veitihgahúsum hér áður viö þýzka her-montara, en varð þó eink- um fræg 1 flugheimsókn Balbó marskálks hins ítalska, og varð á sumum veitingahúsum Reykjavíkur til þess, að ítölsku foringjarnir fóru aö fljúgast á í illu viö veitingaþjónana og „hótelpikkólóana“. Á veitingastaö einum utanbæjar sitja nokkrir yfirstéttarbretar, liðsforingjar, meö íslenzkum „döm- um“, í sal, og inn i aölægan sal, þar sem opið er á milli, kemur allt i einu heilt kvenfélag, sem er á skemmtiferö. íslenzku „dömurnar“ Bretanna vilja strax fá aö loka á milli, til þess aö kvenfélagið sjái þær ekki í þessari miöur þjóömetnaöarlegu samfylgd, en veitingamaðurinn leyfir ekki.Þá skipar enskur for- ingi höstuglega aö lokaö sé á milli, en veitingamaö- urinn kveöur salina báöa vera fyrir almenning, hér séu engir einkasalir. Foringinn fer niöur í vasa sinn eftir peningum og spyr: „Hvað viljiö þér fá fyrir að loka huröinni?“ íslenzki veitingamaöurinn er kannski ekki mikill fyrir mann aö sjá, og það viröist ekki vera mikill vandi að setja honum kosti. En hann skilur bara ekki þennan hugsunarhátt. Hann er aristó-demó- krat. Hann brosir sínu þrjózkulega íslendingsbrosi og svarar: „Hér eru ekki teknar mútur fyrir að loka huröum“. Og þessu svari fylgir ekkert titlatog, ekk- ert „herra“, því hver sem kallax annan mann herra í munnlegu ávarpi á íslenzku gerir sjálfan sig aö fífli. Þaö er eitt til merkis um íslenzkt aristó-demókratí, að maöur segir aldrei „herra“. Á annan veitingastaö koma tveir liösforingjar hárr- ar gráðu, bersýnilega manngerðir sem tilheyra „the expensively unetlucated classes“, sem hinn menntaði 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.