Réttur


Réttur - 01.03.1941, Síða 9

Réttur - 01.03.1941, Síða 9
Bretar og. Þjóöverjar geröu sér til hlítar grein fyrir hugsunarhætti okkar eins og hann er, þá mundu þéir ekki láta sér nægja aö fá alla íslendinga dæmda í tukthús, heldur mundu þeir taka höndum saman um aö útrýma öllum íslendingum af jöröinni — eins og hinn ágæti íslendingur komst aö orði á dögunum. Haíldór Kiljaii Laxness. Bryníólfur Bfarnason: Innlend víðsjá Verkföll og landráö. Röskur mánuöur er nú liðinn síðan víösjáin var skrifuð, sem birtist í síðasta hefti Réttar. En þaö hef- ur veriö viöburöaríkur tími. Um áramót og laust eftir áramótin hófust víötæk verkföll um land allt og er sumum þeirra ekki lokiö enn. Eins og vænta mátti varö þetta mesta verkfalls- alda, sem yfir ísland hefur gengiö. Þó stóöu verkföll- in yfirleitt ekki lengi í veigam'estu atvinnugreinun- um, enda hafa skilyrði sjaldan fyrr verið eins góö til aö knýja fram hagsbætur, þar sem atvinna var mikil og óhemju tap fyrir atvinnurekendur aö láta fram- leiðsluna stöövast, þó ekki væri nema nokkra daga. Leikslok uröu ærið misjöfn í verkföllum þessum. Þar sem verkamenn höföu góöri og samhentri forustu á aö skipa og fimmtu herdeild atvinnurekenda og brezka innrásarhersins tókst ekki aö vinna skemmd- arverk sín, unnu verkalýössamtökin glæsilegan sigur. En þar sem forustan var í höndum stéttarandstæð- inganna, og þar sem þeim tókst aö kljúfa samtökin fór mjög á annan veg. 9

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.